Leita í fréttum mbl.is

Hérađsmót HSŢ fer fram á sunnudaginn

Hérađsmót HSŢ í skák í flokki fullorđina verđur haldiđ sunnudaginn 24. september kl 14:00  í Framsýnarsalnum ađ Garđarsbraut 26 á Húsavík.

Tefldar verđa 7 umferđir eftir monradkerfi og verđur umhugsunartíminn 10 mín á mann ađ viđbćttum 5 sek á hvern leik.

Ţátttökugjald er 500 kr á keppanda og er mótiđ opiđ fyrir alla áhugasama.
Börnum og unglingum 16 ára og yngri er heimil ókeypis ţátttaka í mótinu.
(Hérađsmót HSŢ fyrir 16 ára og yngri verđur haldiđ í nóvember)

Mótiđ verđur reiknađ til FIDE atskákstiga.

Verđlaun verđa veitt fyrir ţrjú efstu sćtin og veittur verđur farandbikar ađ auki fyrir sigurvegarann.

Smelliđ hér til ađ skrá ykkur í mótiđ.

Athugiđ ađ ţetta er nýtt skráningarkerfi og nýtt mótskerfi sem viđ erum ađ prófa.

  • Ţiđ ţurfiđ ađ smella á SIGN IN takkann og búa ykkur til notandanafn og lykilorđ. (Ţetta ţarf bara ađ gera einu sinni)
  • Ţegar ţađ er búiđ eru ţiđ sjálfkrafa skráđir í mótiđ.
  • Kerfiđ sćkir sjálfkrafa allar upplýsingar sem til eru um ykkur hjá FIDE (eins og td. skákstig)
  • Ţiđ getiđ svo smellt á lista yfir skráđa keppendur (Signed players) til ađ sjá útkomuna. Athugiđ ađ ţađ getur tekiđ nokkrar mínútur fyrir skráninguna ađ birtast í listanum.

Forskráningu lýkur kl 13:30 á mótsdegi, en mögulegt verđur ađ skrá sig til leiks á mótsstađ.

Listi yfir skráđa keppendur


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 34
  • Sl. viku: 204
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 154
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband