Leita í fréttum mbl.is

Heimsbikarmótiđ: Bráđabanar framundan

Undanúrslit Heimsbikarmótsins í Tíblísi ráđast í bráđbana á morgun, miđvikudag. Viđureignir dagsins enduđu báđar međ jafntefli og ţví var ljóst ađ bćđi einvígin, milli Aronian og Vachier-Lagrave annarsvegar og hinsvegar Ding Liren og Wesley So, enduđu 1-1.

Aronian og Vachier-Lagrave virtust báđir mjög sáttir viđ ađ rugga ekki bátnum og halda í styttri skákirnar. Ţeir úđuđu út leiđindarvaríanti í spćnska leiknum og sömdu svo jafntefli eftir ađeins 19.leiki.

Annađ gilti um Ding Liren sem reyndi til hins ítrasta ađ knésetja Wesley So og tryggja sér sćti í úrslitum mótsins. Kínverjinn fékk heldur ţćgilegra tafl og reyndi ađ setja pressu á Bandaríkjamanninn. So var hinsvegar vandanum vaxinn, nú sem endranćr, og hélt auđveldlega jafntefli. Um ţađ var ţó ekki samiđ fyrr en ađeins kóngar kappanna stóđu eftir.

Bráđabanarnir fara fram á morgun, fimmtudaginn 21.september, og hefst taflmennskan kl.11.00 á íslenskum tíma.

Vachier-Lagrave

(Mynd: Chess.com/Maria Emelianova)

Heimasíđa mótsins

Beinar útsendingar Chess24


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 26
  • Sl. sólarhring: 40
  • Sl. viku: 202
  • Frá upphafi: 8764604

Annađ

  • Innlit í dag: 21
  • Innlit sl. viku: 163
  • Gestir í dag: 19
  • IP-tölur í dag: 19

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband