Leita í fréttum mbl.is

Evrópurmeistaramót skákmanna 50 ára og eldri

cropped-bannerchess

Eftir rúma viku hefst í Barcelona Evrópumeistarmót skákmanna 50 ára og eldri og 65 ára og eldri. Tefldar verđa 9 umferđir. Tveir íslenskir skákmenn eru međal keppenda en Fidemeistarinn Ţorsteinn Ţorsteinsson (2279) tekur ţátt í flokknum 50 ára og eldri og Bragi Halldórsson (2116) í eldri flokknum.

Í flokki Ţorsteins eru ţátttakendur 55, ţar af 7 stórmeistarar. Ţorsteinn er í 14. sćti í stigaröđinni. Í flokki Braga eru keppendur 66, ţar af 4 stórmeistarar. Bragi er í 25. sćti á stigum í sínum flokki.

Hér má finna nánari upplýsingar um mótiđ: https://info64.org/european-senior-50

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 17
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 238
  • Frá upphafi: 8765214

Annađ

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 140
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband