Leita í fréttum mbl.is

HM landsliđa hófst í gćr

ART_1003

Heimsmeistaramót landsliđa hófst í gćr í Khanty-Mansiysk í Síberíu í Rússlandi. Ţar tefla 10 liđ í bćđi opnum- og kvennaflokki. Liđin vinna sér keppnisrétt í gegnum Ólympíuskákmót og álfukeppnir. Ţađ er sláandi međ keppendalista mótsins í ár hversu marga af sterkustu skákmönnum heims og t.d. höfnuđu bćđi liđ Asera og Armena ţátttöku í opnum flokki ţar sem ţeirra bestu skákmenn (Mamedyarov og Aronian) gáfu ekki kost á sér. Í liđ Norđmanna vantar bćđi Carlsen og Hammer. 

Skýringuna má ađ miklu leyti rekja til ţess ađ mótiđ skarađist á Altibox Norway Chess-mótiđ og at- og hrađskákmót í París og Leuven í Belgíu dagana 21. júní - 2. júlí nk. međ ţátttöku flestra bestu skákmanna heims. Emil Sutovsky, forseti ACP, hefur gagnrýnt tímasetningu mótsins mjög. 

Kínverjar mćta međ sitt besta liđ og Rússarnir eru ekki árennilegir, međ Peter Svidler á fyrsta borđi, ţrátt fyrir fjarveru ţeirra allra stigahćstu manna eins og Kramnik, Karjakin og Grischuk. Í liđ Bandaríkjanna vantar So, Caruana og Nakamura. 

Umfjöllun um gang gćrdagsins má finna á Chess24.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 33
  • Sl. viku: 205
  • Frá upphafi: 8764953

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 155
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband