Leita í fréttum mbl.is

Guđmundur endađi á jafntefli

4turec_8

Guđmundur Kjartansson (2437) gerđi jafntefli viđ úkranínska skákmeistarann Dmitry Kononenko (2255) í elleftu og síđustu umferđ EM einstaklinga í Minsk í Hvíta-Rússlandi. Guđmundur endađi međ 5 vinninga og endađi í 259. sćti. 

Ţrír skákmenn urđu efstir og jafnir. Evrópumeistaratitilinn féll í skaut rússneska stórmeistarans Maxim Matlakov (2714). Jafnir honum ađ vinningum en lćgri á stigum urđu Baadur Jobava (2713), Georgíu og vldimir Feoseev (2690).

Daglega umfjöllun um mótiđ má finna á heimasíđu ECU.

Mótiđ var gríđarlega sterkt. Ţátt tóku 397 skákmenn frá 38 löndum og ţar af er 171 stórmeistari. Ţađ segir ýmislegt um styrkleika mótsins ađ Guđmundur var ađeins nr. 220 í stigaröđ keppenda. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 14
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 134
  • Frá upphafi: 8765289

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 109
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband