Leita í fréttum mbl.is

Ding Liren vann Grand Prix-mótiđ í Moskvu

66008

Grand Prix-mótiđ í Moskvu, sem lauk í gćr, féll nokkuđ í skuggan á spennandi Íslandsmóti í Hafnarfirđi. Kínverski stórmeistarinn Ding Liren (2773) kom sá og sigrađi á mótinu en hann hlaut 6 vinninga í 9 skákum. Annar varđ Aserinn brosmildi Shakhriyear Mamedyarov (2772) međ 5˝ vinning. Sjö skákmenn fengu 5 vinninga.

Stutt jafntefli setja ţví miđur nokkurn svip á Grand Prix-mótin og svo var einnig nú. Skák Mamedayrov og Maxime Vachier-Lagrave í lokaumferđinn tók t.d. ađeins 13 mínútur.

Mamedyarov hefur átt frábćrt tímabil síđustu mánuđi og er eftir mótiđ međ slétt 2800 skákstig. Hann er sá ţrettándi í sögunni til ađ fara yfir 2800 skákstig. Hann er nú á fimmta sćti á heimslistanum. Ding Liren fór uppí níunda sćti heimslistans.

Norway Chess-mótiđ, sem kynnt var sögunnar sem sterkasta skákmót sögunnar međ 10 stigahćstu skákmenn heims lendir í ţví ađ ţar vantar nú ţá sem eru 5. og 9. sćti!

Mamedyarov er áakaflega góđum málum ţegar kemur ađ heildarstöđunni í Grand Prix-seríunni og er ţar efstur. 

 

Nánar má lesa um Grand Prix-mótiđ á Chess.com

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 36
  • Sl. viku: 231
  • Frá upphafi: 8764920

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 151
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband