Leita í fréttum mbl.is

Guđmundur Íslandsmeistari í skák

2017-05-20 13.07.13-2

Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2437) varđ rétt í ţessu Íslandsmeistari í skák eftir magnađa sigurskák gegn Héđin Steingrímssyni (2562). Fyrir skákina hafđi Héđinn 7˝ vinning en Guđmundur 7 vinninga. Guđmundur ţurfti ţví nauđsynlega ađ vinna skákina. Frá upphafi setti Guđmundur pressu á Héđinn sem brást í bogalistin ţegar hann bauđ uppá drottningauppskipti í kringum í 40. leik sem ţýddi sem leiddi til tapađs endatafls. Guđmundur innbyrti svo vinninginn af miklu öryggi. Gríđarlega vel teflt hjá Guđmundi sem tefldi frábćrlega á mótinu. Héđinn tefldi einnig afar vel á mótinu og hreint ótrúlegt ađ 7˝ vinningar í 8 skákum dugi ekki til sigurs.

Dagur Ragnarsson varđ ţriđji međ 5˝ vinning á sínu fyrsta Íslandsmóti. Einstaklega góđur árangur. Međ frammistöđu sinni tryggđi Dagur sér sinn fyrsta áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli.  

Lokastađan: 

1. Guđmundur Kjartansson (2437) 8 v.
2. Héđinn Steingrímsson (2562) 7˝ v.
3. Dagur Ragnarsson (2320) 5˝ v.
4. Hannes Hlífar Stefánsson (2566) 5v.
5. Davíđ Kjartansson (2389) 4˝ v.
6.-7. FM Sigurbjörn Björnsson (2268) og Björn Ţorfinnsson (2407) 4 v.
8. Guđmundur Gíslason (2336) 2˝ v. 
9.-10. Bárđur Örn Birkisson (2162) og Vignir Vatnar Stefánsson (2334) 2 v.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 28
  • Sl. sólarhring: 61
  • Sl. viku: 195
  • Frá upphafi: 8764040

Annađ

  • Innlit í dag: 22
  • Innlit sl. viku: 158
  • Gestir í dag: 22
  • IP-tölur í dag: 19

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband