Leita í fréttum mbl.is

Íslandsmótiđ í skák fer fram í Hafnarfirđi 10.-20. maí

2017-05-08 18.04.29

Íslandsmótiđ í skák 2017 fer fram í Hraunseli (húsnćđi Félags eldri borgara), Flatahrauni 3, í Hafnarfirđi dagana 10.-20. maí nćstkomandi. 

Ţađ er mikil ánćgja innan Skáksambands Íslands ađ mótiđ skuli vera haldiđ í Hafnarfirđi, eftir 14 ára hlé. Á nćsta skólaári fyrirhugar Skáksamband Íslands ađ auka mjög kraftinn viđ skákkennslu í Hafnarfirđi í samvinnu viđ Skákdeild Hauka og Hafnarfjarđarbć. 

Keppendalistinn í ár er hvorttveggja í senn sterkur og afar athyglisverđur. Íslandsmeistarinn frá ţví í fyrra, Jóhann Hjartarson, mun ţó ekki verja titil sinn í ár. 

Međal keppenda eru stórmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson, tólffaldur Íslandsmeistari, og Héđinn Steingrímsson, ţrefaldur Íslandsmeistari. Tveir ađrir fyrrverandi Íslandsmeistarar taka ţátt en ţađ eru Guđmundur Kjartansson (2014) og Ţröstur Ţórhallsson (2012). Alţjóđlegi meistarinn Björn Ţorfinnsson lćtur sig ekki vanta nú frekar en endranćr, enda margfaldur verđlaunahafi á mótinu, og til alls líklegur. 

Međal annarra keppenda má nefna efnilegasta skákmann landsins, Vigni Vatnar Stefánsson, sem er ađeins 14 ára og einn sá yngsti sem teflt hefur í landsliđsflokki. Vignir komst í fréttirnar fyrir skemmstu ţegar hann varđ sá yngsti í skáksögunni hérlendis til ţess ađ fara yfir 2400 skákstig.   

Heimamenn eiga sinn fulltrúa en međal keppenda er Hafnfirđingurinn Sigurbjörn Björnsson.

Ađrir keppendur eru Vestfirđingurinn knái, Guđmundur Gíslason, sem oft hefur náđ eftirtektarverđum árangri á Íslandsmótinu, ungmennin Dagur Ragnarsson og Bárđur Örn Birkisson, eru báđir tefla nú á sínu fyrsta Íslandsmóti. Sá síđarnefndi er unglingameistari Íslands. 

Keppendalistinn (skákstig í sviga) 

  1. Hannes Hlífar Stefánsson (2566) - stórmeistari
  2. Héđinn Steingrímsson (2562) - stórmeistari
  3. Guđmundur Kjartansson (2437) – alţjóđlegur meistari
  4. Ţröstur Ţórhallsson (2420) - stórmeistari
  5. Björn Ţorfinnsson (2407) – alţjóđlegur meistari
  6. Guđmundur Gíslason (2336) – FIDE-meistari
  7. Vignir Vatnar Stefánsson (2334) – FIDE-meistari
  8. Dagur Ragnarsson (2320) – FIDE-meistari
  9. Sigurbjörn Björnsson (2268) – FIDE-meistari
  10. Bárđur Örn Birkisson (2162) 

Mótiđ verđur sett miđvikudaginn 10. maí kl. 16:45. Forseti bćjarstjórnar Guđlaug Kristjánsdóttir mun setja mótiđ fyrir hönd Hafnarfjarđar og leika fyrsta leik ţess. Dregiđ verđur um töfluröđ degi fyrir mótiđ eđa ţann 9. maí kl. 12:30.  

Góđ ađstađa verđur á skákstađ fyrir áhorfendur. Hćgt verđur ađ fylgjast međ skákunum ţar á tjaldi. Auk ţess verđa beinar útsendingar á vefsíđu mótsins, http://icelandicchesschampionship.com/.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 13
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 151
  • Frá upphafi: 8765557

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 124
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband