Leita í fréttum mbl.is

Síđari hluti Íslandsmóts skákfélaga hefst á morgun

16905029_10155195917503291_6296132756881029019_o

Síđari hluti Íslandsmóts skákfélaga hefst á morgun međ taflmennsku í fyrstu deild. Deildir 2-4 hefjast á föstudagskvöldiđ. Taflmennsku lýkur á laugardaginn. Teflt er í Rimaskóla í Grafarvogi. 

Íslandsmót skákfélaga er mikil árshátíđ skákmanna. Ţar tefla allir sterkustu skákmenn ţjóđarinnar. Međal keppenda um helgina má nefna Gunnar Gunnarsson, 84 ára. Gunnar varđ Íslandsmeistari í skák áriđ 1966 og Jósef Omarsson, 5 ára en Jósef tefldi međ liđi leikskólans Laufásborgar á Íslandsmóti barnaskólasveita fyrir skemmstu en frammistađan skólans vakti feyki athygli. Sennilega er ţađ einsćmi ađ aldurmunur á keppendum á sama móti sé um 80 ár! 

Mikil spenna er í öllum deildum.  Í fyrstu deild berjast Íslandsmeistarar Hugins viđ Taflfélag Reykjavíkur um titilinn. Huginsmenn hafa 2˝ vinnings forskot á TR. Skákdeild Fjölnis er í ţriđja sćti. 

Stöđuna má nálgast hér.

Í annarri deild eru Taflfélag Garđabćjar og b-sveit Skákfélag Akureyrar í forystu. C-sveit Hugins er í ţriđja sćti. 

Stöđuna má nálgast hér

Hrókar alls fagnađar eru efstir í ţriđju deild. Skákfélag Selfoss og b-sveit Skákfélags Reykjanesbćjar eru í 2.-3. sćti.

Stöđunu má nálgast hér

B-sveit Víkingaklúbbsins er efst í fjórđu deild. Skákfélag Sauđárkróks er í 2. sćti og e-sveit Taflfélags Reykjavíkur í ţví ţriđja.

Stöđuna má finna hér.

Teflt er á fimmtudagskvöldiđ kl. 19:30, föstudagskvöldiđ kl. 20 og á laugardaginn kl. 11 og 17.

Lokahóf mótsins verđur í Kringlukránni um kl. 22:00. Ţangađ eru allir 20 ára velkomnir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 22
  • Sl. sólarhring: 33
  • Sl. viku: 268
  • Frá upphafi: 8765150

Annađ

  • Innlit í dag: 19
  • Innlit sl. viku: 155
  • Gestir í dag: 19
  • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband