Leita í fréttum mbl.is

Vatnsendaskóli Íslandsmeistari barnaskóla í 1.-3. bóku - tóku öll gullin!

17036142_10155155123312728_1271418164_oÍslandsmót barnaskólasveita, 1.-3. bekk, fór fram laugardaginn 25. febrúar sl. Vatnendaskóli kom sá og sigrađi. Sveitin hafđi miklu yfirburđi og hlaut 25 vinninga í 28 skákum. Ekki nóg međ ţađ heldur vann einnig skólinn gull fyrir bestan árangur b-, c- og d-sveita! Glćsilegur árangur hjá skólanum en Einar Ólafsson hefur ţar haldiđ utan um skákkennslu af mjög miklum myndarskap. Annar skóli úr Kópavogi, Hörđuvallaskóli, varđ í öđru sćti og Háteigsskóli varđ í ţriđja sćti.

Alls tóku 24 sveitir ţátt í ţessu skemmtilega mót sem fram fór í skákhöll TR í Faxafeninu.

Sveit Íslandsmeistara Vatnsendaskóla skipuđu:

Gísli Benóný Ragnarsson, Tómas Möller, Mikael Bjarki Heiđarsson og Guđmundur Orri Sveinbjörnsson.

Liđsstjóri Einar Ólafsson. 

Skáksveit silfurhafa Hörđuvallaskóla skipuđu:

  1. Andri Hrannar Elvarsson
  2. Bjarki Steinn Guđlaugsson
  3. Emil Gauti Vilhelmsson
  4. Guđrún Briem

Liđsstjóri er Gunnar Finnsson. 

17035957_10155155126242728_462537729_o

Skáksveit bronshafa Háteigsskóla skipuđu:

Anna Katarina Thoroddsen, Soffía Arndís Berndsen, Karen Ólöf Gísladóttir, Erling Ottason og 1.va. var Atli Hjálmar Björnsson. Liđsstjóri var Jón Fjörnir. 

17016207_10155155126507728_743969357_o


B-sveit Vatnsendaskólia

Arnar Logi Kjartansson, Árni Kristinn B. Kristófersson, Jakob Kári Leifsson, Markús Flosi Blöndal Sigurđsson og Kristján Logi Kristjánsson.

17015394_10155155169327728_15952259_o

C-sveit:

Rúnar Frostason, Friđbjörn Orri Friđbjörnsson, Thelma Sigríđur Möller og Jóhann Helgi Hreinsson.

17091053_10155155169687728_158020977_o

D-sveit:

Daníel Freyr Ófeigsson, Fjölnir Ţór Örvarsson, Stefán Carl Erlingsson, Fannar Jón Ófeigsson, Jóhann Ari Jóhannsson og Gylfi Ágúst Jónsson.

17015265_10155155173162728_598664637_o

 

Árangur leikskólans Laufásborgar vakti verđskuldađan athygli en sveitin endađi í tólfta sćti. Frétt um árangur Laufásskólans mátti međal annars finna á forsíđu Fréttblađsins í morgun. 

17035807_10155155126882728_723600994_o

Öllum liđsstjórum er ţakkađ fyrir ţeirra ađstođ viđ ađ mótiđ fćri vel fram. Skákdómarar og umsjónarmenn voru Ingibjörg Edda Birgisdóttir, Páll Sigurđsson, Donika Kolica og Kjartan Maack. 

Fleiri myndir má finna í myndaalbúmi

Íslandsmót barnaskólasveita, 4.-7. bekkur, fer fram í Grindavík 11. mars nk. Nánari upplýsingar hér


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 18
  • Sl. sólarhring: 46
  • Sl. viku: 194
  • Frá upphafi: 8764596

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 157
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband