Leita í fréttum mbl.is

Akureyri: Barist til síđasta manns

Nú er ađ hefjast keppni til úrslita um ţađ hver ţeirra ţremenninga, Andra Freys Björgvinssonar, Tómasar Veigars Sigurđarsonar eđa Jóns Kristins Ţorgeirssonar, stendur uppi sem sigurvegari í Skákţingi Akureyrar og um leiđ skákmeistari Akureyrar 2017. Um titilinn verđur teflt međ ţessum hćtti:

  • Miđvikudag kl. 16.30  Tómas-Andri
  • Fimmtudag kl. 16.30   Jón Kristinn-Tómas
  • Laugardag kl. 13.15   Andri-Jón Kristinn

Ţeir munu tefla kappskákir - sömu tímamörk og á ađalmótinu. Ef tveir eđa ţrír verđa enn jafnir munu ţeir tefla atskákir á sunnudag međ umhugsunartímanum 15-10. Ef enginn er enn búinn ađ tryggja sér sigurinn eftir ţetta verđur fariđ í hrađskákir 4-2. Í báđum tilvikum einföld umferđ ef ţeir eru ţrír, en tvöföld ef ţeir eru tveir. Í lokiđ - ef annađ gengur ekki - verđur tefld ein gjörningaskák ţar sem annar hefur fimm mínútur og hinn fjórar og ţá nćgir ţeim tímanaumari jafntefli.

En sumsé -  viđ byrjum í dag, miđvikudag kl. 16.30!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.5.): 15
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 165
  • Frá upphafi: 8765684

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 129
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband