Leita í fréttum mbl.is

Dagur vann í fyrstu umferđ í Moskvu

Opna skákmótiđ Aeroflot Open hófst í gćr í Moskvu. Fjórir íslenskir skákmenn taka ţátt. Helgi Ólafsson (2540) teflir í a-flokki. Guđmundur Kjartansson (2464), Dagur Ragnarsson (2276) og Sigurđur Dađi Sigfússon (2226) taka ţátt í b-flokki.

Dagur var eini sigurvegari gćrdagsins en Kínverjann Mu Ke (2431). Helgi sem er ađ tefla á sínu fyrstu alţjóđlega móti, sem er ekki liđakeppni, síđan 2014 tapađi fyrir stórmeistaranum Eduardo Iturrizaga (2652).

Önnur umferđ hefst kl. 12:30 og verđur Helgi í beinni. Hann teflir viđ rússneska stórmeistarann Sanan Sjugirov (2673).

Aeroflot er ćgisterkt mót. Í a-flokki tefla 96 skákmenn og ţar af 73 (!!) stórmeistarar.  Helgi er nr. 70 í röđ keppenda. Í b-flokki, sem er almennt hugsađur fyrir skákmenn á stigabilinu 2200-2550 skákstig,  tefla 118 skákmenn og ţar af 18 stórmeistarar. Guđmundur er nr. 27 í röđ keppenda, Dagur nr. 99 og Dađi nr. 105. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 6
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 205
  • Frá upphafi: 8765220

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 113
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband