Leita í fréttum mbl.is

Spennandi Skákkeppni vinnustađa lokiđ međ sigri Skákakademíu Reykjavíkur

20170216_223941

Skákkeppni vinnustađa var haldin 16.febrúar og voru sjö skáksveitir mćttar til leiks. Skákakademía Reykjavíkur fór ţar fremst í flokki međ vel lesna skákkennara innanborđs. Önnur liđ sem tóku ţátt í mótinu voru Landspítalinn, Verslunarskóli Íslands, Mannvit, Logos lögmenn, Icelandair og Isavia.

Skákakademían var í nokkrum sérflokki og lagđi alla andstćđinga sína ađ velli, flesta ţó međ minnsta mun. Skákkennararnir nćldu sér í 13,5 vinning í skákunum 18 og voru ţremur vinningum á undan nćstu sveit. Ţetta var annar sigur Akademíunnar í röđ en alls hefur Akademían unniđ fjórum sinnum frá ţví mótiđ hóf göngu sína á ný, eftir nokkurt hlé, áriđ 2012. Lyfjarisinn Actavis vann hins vegar mótiđ í tvígang árin 2014-2015.

20170217_093033

Keppnin um 2.sćtiđ var ćsispennandi og munađi ađeins 1,5 vinning á 2.sćti og 5.sćti. Sveit Landspítalans sem hafđi á ađ skipa mjög jafnri sveit varđ sjónarmun á undan keppinautum sínum og hlaut 10,5 vinning í 2.sćti. Ţetta er ţriđja áriđ í röđ sem Landspítalinn hreppir silfurverđlaunin. Hálfum vinningi á eftir Landspítalanum kom sveit Icelandair og nćgđi ţađ til bronsverđlauna. Verslunarskóli Íslands hlaut 9,5 vinning í 4.sćti og sveit Isavia lauk tafli í 5.sćti međ 9 vinninga. Ţađ merkilega viđ sćti Isavia var ađ sveitin vann fjórar viđureignir, einni fleiri en keppinautar ţeirra í 2.-4.sćti. Allar viđureignirnar unnust hins vegar međ minnsta mun og stórt 0-3 tap gegn Landspítalanum í 1.umferđ gerđi ţađ ađ verkum ađ sveitin varđ ađ gera sér 5.sćtiđ ađ góđu. Mannvit endađi í 6.sćti međ 5,5 vinning og Logos lögmenn ráku lestina međ 5 vinninga.

Ólafur Ásgrímsson var skákstjóri mótsins og eru honum fćrđar góđar ţakkir fyrir. Ţá fćr Myllan sérstakar ţakkir fyrir ađ sjá keppendum fyrir veitingum.

Nánari upplýsingar um mótiđ má nálgast á Chess-Results.

Myndskreytt frásögn 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 26
  • Sl. sólarhring: 37
  • Sl. viku: 254
  • Frá upphafi: 8764943

Annađ

  • Innlit í dag: 24
  • Innlit sl. viku: 172
  • Gestir í dag: 22
  • IP-tölur í dag: 18

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband