Leita í fréttum mbl.is

NM í skólaskák: Íslendingar í toppbaráttunni - mikil spenna í landskeppninni

Oliver Aron á NM Ţađ er mikil spenna á Norđurlandamótinu í skólaskák sem nú er í gangi í Drammen í Noregi. Íslendum gengur sérstaklega vel í a- og d-flokkum ţar sem íslensku keppendurnir eru í toppbaráttunni. Ísland er í 2.-3. sćti í landskeppninni en Danir eru efstir.

Landskeppnin:

1. Danmörk 23,5 v.
2.-3. Ísland og Noregur 21,5 v.
4. Finnland 21 v.
5. Svíţjóđ 20,5 v.
6. Fćreyjar 12,5 v.

A-flokkur (1997-99)

Oliver Aron Jóhannesson og Dagur Ragnarsson gerđu stutt jafntefli í innbyrđis viđureign í gćr. Oliver hefur 3 vinninga og er 2. sćti og Dagur hefur 2,5 vinninga og er í 3.-4. sćti.

B-flokkur (2000-01)

Hilmir Freyr Heimisson og Bárđur Örn Birkisson töpuđu báđir í gćr. Hilmir hefur 2 vinninga og og Bárđur hefur 1˝ vinning. 

C-flokkur (2002-03)

Vignir Vatnar Stefánsson vann en Nansý Davíđsdóttir tapađi. Ţau hafa bćđi 1,5 vinninga.

D-flokkur (2004-05)

Óskar Víkingur Davíđsson og Róbert Luu unnu báđir. Ţeir hafa báđir 3 vinninga og eru efstir ásamt ţremur öđrum. Ţeir mćtast í fimmtu umferđ og ţar međ hafa Íslendingar mćst í öllum flokkum. 

E-flokkur (2006-)

Stefán Orri Davíđsson vann en Gunnar Erik Guđmundsson tapađi. Gunnar Erik hefur 2 vinninga en Stefán Orri hefur 1,5 vinninga. 

Fimmta umferđ hófst kl. 8. Nú ţegar hafa Bárđur Örn og Gunnar Erik unniđ sínar skákir. 

Fylgjast má međ mótinu á heimasíđu mótsins auk ţess sem Skák.is mun fylgjast vel međ gangi mála um helgina.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 34
  • Sl. viku: 204
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 154
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband