Leita í fréttum mbl.is

Skákţing Reykjavíkur – Lenka sigrađi Guđmund

Í ţriđju umferđ Skákţings Reykjavíkur mćttust nokkrir af ţeim sem má telja líklegt ađ verđi á međal ţeirra efstu í mótinu ţegar upp er stađiđ. Yfirleitt unnu ţeir sterkari, ţ.e. alţjóđlegir meistarar og Fide-meistarar unnu ţá titillausu. Á efsta borđi mćttust hins vegar tveir titilhafar; alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson mćtti stórmeistaranum Lenku Ptacnikovu. Lenka hafđi sigur í ţeirri viđureign og mćtir Júlíusi Friđjónssyni í 4. umferđ í kvöld skvöld. Ţá mćtast einnig Dagur Ragnarsson og Örn Leó Jóhannsson sem hafa báđir fullt hús, eins og Lenka.

Umferđin hefst kl. 19:30 í Skákhöllinni í Faxafeni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.6.): 3
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 175
  • Frá upphafi: 8766366

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 106
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband