Leita í fréttum mbl.is

Eljanov međ hálfs vinnings forskot á Carlsen og So

eljanovseirawanÚkraínumađurinn Pavel Eljanov (2755) hélt áfram sigurgöngu sinni á Tata Steel-mótinu í Sjávarvík í gćr. Fórnarlambiđ ađ ţessu sinni var Indverjinn B. Adhiban (2653). Pavel hefur hlotiđ 3,5 vinninga í 4 skákum. Magnus Carlsen (2755) og Wesley So (2808) fylgja honum eins og skugginn og hafa 3 vinninga. Carlsen yfirspilađi Wei Yi (2706) í gćr og So vann Van Wely (2695) fremur áreynslulaust. 

Clipboard02

So, sem hefur ekki tapađ skák í 47 skákum í röđ, er ţriđji á heimslistanum međ 2815 skákstig. Eljanov hefur hćkkađ um ţrjú sćti á sama lista og er kominn í tólfta sćti međ 2767 skákstig. Carlsen hefur aukiđ forystuna á Caruna uppí 18 skákstig en fyrir mótiđ hafđi hann ađeins 13 stiga forystu á Fabiano.

 

Clipboard01

Austurríkismađurinn Markus Ragger (2697) er í banastuđi í b-flokki og er efstur međ fullt hús. Ilia Smirin (2667) er annar međ 3˝ vinning.

Frídagur er í dag. 

Ítarlega umfjöllun um gang mála í gćr má finna á Chess.com og á Chess24.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 225
  • Frá upphafi: 8765177

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 128
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband