Leita í fréttum mbl.is

Spennandi umferđ á N-S mótinu í kvöld!

Önnur umferđ hins firnasterka Nóa-Siríus móts (Gestamóts Hugins og Skákdeildar Breiđabliks) hefst kl. 19.00 í kvöld.

Helst ber til tíđinda ađ sjálfur Friđrik Ólafsson mćtir til leiks og stýrir hvítu mönnunum gegn ungstirninu Oliver Aroni Jóhannessyni. Af öđrum viđureignum má nefna skák yngsta ţátttakandans í landsliđsflokki 2016, Arnar Leós Jóhannssonar, gegn stigahćsta skákmanni mótsins, Jóhanni Hjartarsyni. Guđmundur Kjartansson lćtur sverfa til stáls gegn Halldóri Grétari Einarssyni sem er stórhćttulegur andstćđingur og sló í gegn á N-S mótinu í fyrra. Stórmeistararnir Ţröstur Ţórhallsson og Lenka Ptácníková leiđa saman hesta sína af alkunnri keppnishörku og Benedikt Jónasson, lćrisveinn Bobby Fischers, gerir ađra atrennu í sömu viku ađ húninum harđdrćga pg lundanum ljúfa, Birni Ţorfinnssyni. Líklegt verđur ađ telja ađ Íslensk getspá sýni viđureigninni áhuga. 

Einnig er vert ađ vekja sérstaka athygli á skák brellumeistaranna geđţekku, Ögmundar Kristinssonar og Jóns L. Árnasonar, en samanlagt má áćtla ađ ţessir tveir kappar hafi plata fleiri andstćđinga upp úr skónum í hrađskák og jarđsett fyrir opnum tjöldum en nokkrir tveir ađrir núlifandi Íslendingar. Ljóst er ađ ţeir Jón og Ögmundur munu ekki ţćfast um í steindauđu endatafli heldur efna til almenns ófriđar snemma tafls. Gestir eru velkomnir í Stúkuna á Kópavogsvelli.

Sjá pörun á Chess-Results.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 71
  • Sl. sólarhring: 74
  • Sl. viku: 237
  • Frá upphafi: 8764680

Annađ

  • Innlit í dag: 16
  • Innlit sl. viku: 146
  • Gestir í dag: 16
  • IP-tölur í dag: 16

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband