Leita í fréttum mbl.is

Íslenskt liđ í PRO Chess League

RPuffinsIntroMiđvikudaginn síđastliđinn hófst í fyrsta skipti svokölluđ PRO Chess League á Chess.com. Deild ţessi er ný af nálinni og kemur í stađ US Chess League sem hafđi veriđ starfrćkt í um 10 ár. Í deildinni eru 48 liđ frá öllum heimshornum. Eina kvöđin er ađ liđ verđa ađ vera frá sama svćđi/borg en öll liđ mega nota einn ađkeyptan skákmann í hverri viđureign.

PRO stendur fyrir Professional Online Rapid og ţví er hér um ađ rćđa atskák fyrirkomulag en skákir hafa tímamörkin 15 mínútur á skák og 2 sekúndur í viđbótartíma á hvern leik.

Ţeir félagar Ingvar Ţór Jóhannesson og Björn Ţorfinnsson tóku ađ sér ađ stofna slíkt liđ fyrir Reykjavíkur svćđiđ og ber ţađ heitiđ Reykjavík Puffins.

Fyrirkomulag deildarinnar er ţannig ađ 48 liđum er skipt í 4 riđla eftir svćđi og mćtast liđin í vikulegum viđureignum (yfirleitt á miđvikudögum). Í hverri viđureign eru 16 skákir, teflt er á fjórum borđum og mćtast öll borđ innbyrđis. Ţó er leyfilegt ađ skipta milli umferđa en liđsskipan er ákveđin tveim dögum fyrir viđureignina í öllum fjórum umferđum hverrar viđureignar.

Skráđir til leiks í Puffins liđiđ eru auk Ingvar og Björns fjölmargir sterkir íslenskir skákmenn og ţeirra á međal nokkrir stórmeistarar. Tíu skákmenn mega vera skráđir á liđslista (roster) hvers liđs en frjálst er ađ bćta viđ mönnum sem ţarf ţá ađ tilkynna tveimur dögum fyrir viđureign. Í hverri viđureign mega međalstig liđs ekki fara yfir 2500 skákstig sem gerir deildina mjög spennandi ţar sem ekki er hćgt ađ kćfa andstćđinga međ ţví ađ hlađa inn ofurliđum.

Mikiđ af sterkum skákmönnum eru skráđir til leiks í liđin og nćgir ađ nefna ađ Magnus Carlsen er skráđur til leiks međ Norway Gnomes og Maxime Vachier-Lagrave og Shak Mamedyarov sýndu snilli sína á miđvikudaginn. Skákirnar fara allar fram á Chess.com og bein útsending međ skýrendum er alltaf á Chess.com/TV

Í fyrstu viđureigninni á miđvikudaginn síđastliđinn mćttu Reykjavík Puffins liđi frá Hamburg sem kallar sig Swashbucklers. Í liđi ţeirra var einn stórmeistari og restin alţjóđlegir meistarar. Flestir voru ţeir mjög ungir, um og undir tvítugt og nokkuđ stigaháir. Í sveit Puffins ađ ţessu sinni tefldu: 

1. IM Jón Viktor Gunnarsson
2. IM Bragi Ţorfinnsson
3. IM Björn Ţorfinnsson
4. FM Ingvar Ţór Jóhannesson
V. FM Björn Ívar Karlsson

Jón Viktor, Bragi og Björn tefldu allar en Ingvar og Björn skiptu međ sér neđsta borđinu.

Fengnir voru ýmsir skákspekingar til ađ spá í spilin og skiljanlega var Hamburg spáđ 10-6 sigri af flestum ţar sem ţeir voru stigahćrri á öllum borđum. Puffins voru hinsvegar klárir í bátana og hófu viđureignina af krafi og unnu fyrstu umferđ 3-1. Hamburg komu strax til baka og unnu nćstu tvćr, 1-3 og 1,5-2,5. Í síđustu umferđ voru góđ ráđ dýr og sigur varđ ađ vinnast. Niđurstađan varđ sú ađ í stöđunni 7-8 fyrir Hamburg náđi Björn Ţorfinnsson ađ kreysta fram sigur gegn nćst stigahćsti skákmanni Hamburgar liđsins og niđurstađan varđ dramatískt 8-8 jafntefli. Nánar er hćgt ađ lesa um gang mála á engilsaxnesku á Chess.com ađdáendasíđu liđsins: https://www.chess.com/news/view/first-round-mega-recap-reykjavik-puffins-vs-hamburg-swashbucklers-the-puffins-the-puffins-8771

Nánar um deildina má lesa hér: https://www.chess.com/article/view/pro-chess-league-guide

 

Herlegheitin halda áfram nćsta miđvikudag en ţá mćta Puffins liđi frá Svíţjóđ, Stockholm Snowballs. Í liđi ţeirra er skráđur til leiks stórmeistarinn Georg Meier auk ţeirra Evgenij Agrest, Eriq Blomqvist og Innu Agrest.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 34
  • Sl. viku: 232
  • Frá upphafi: 8764921

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 152
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband