Leita í fréttum mbl.is

Hart barist á Skákţingi Reykjavíkur

Önnur umferđ Skákţings Reykjavíkur fór fram í fyrradag og hart barist á öllum borđum. Flestar viđureignir fóru eins og vćnta mátti en ţó skellti Sigurjón Haraldsson (1784) í lága drifiđ, tefldi traust og uppskar jafntefli gegn skákmeistara TR 2014, Ţorvarđi Fannari Ólafssyni (2188). Svipađ varđ upp á teningnum hjá Halldóri Garđarssyni (1837) og Júlíusi Friđjónssyni (2145). Ţá urđu nćstum stórtíđindi ţegar Alexander Oliver Mai (1837) var kominn međ gerunniđ tafl gegn Benedikt Jónassyni (2208). Benni er hins vegar ekki fćddur í gćr og gefst ekki upp fyrr en í fulla hnefana. Augnabliks ađgćsluleysi Alexanders kostađi hann skákina ţegar hann lenti í mátneti.

Nćsta umferđ verđur tefld n.k. sunnudag, 15. janúar, kl. 13:00 og ţá fara viđureignir ađ jafnast ađeins og mćtast m.a. á efstu borđum Guđmundur Kjartansson og Lenka Ptacnikova, Benedikt Jónasson og Björn Ţorfinnsson og Guđmundur Gíslason og Dađi Ómarsson.

Nánar á heimasíđu TR


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 20
  • Sl. sólarhring: 38
  • Sl. viku: 299
  • Frá upphafi: 8764830

Annađ

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 167
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband