Leita í fréttum mbl.is

Davíđ Kjartansson og Bárđur Örn Birkisson sigrđuđu á Jólamóti Víkingaklúbbsins 2016

jolamot20168

Davíđ Kjartansson og Bárđur Örn Birkisson sigruđu á Jólamóti Víkingaklúbbsins sem haldiđ var í húsnćđi Skáksambands Íslands miđvikdaginn 28. janúar síđastliđin.  

Davíđ Kjartansson sigrađi á skákmótinu eftir ađ hafa veriđ í hörkubaráttu viđ mjög sterka skákmenn. Davíđ endađi međ 6. vinninga af sjö mögulegum.  Annar varđ Bárđur Örn Birkisson og ţriđji varđ Páll Ţórarinsson.

Keppendur í skákinni voru 22, en tefldar voru 7. umferđir, ţar sem tímamörk voru 5. mínútur.  

jolamot20162

Í Víkingaskákinni sigrađi Bárđur Örn Birkisson međ 6.5 vinninga af 7. mögulegum. Gunnar Fr. Rúnarsson varđ annar međ 6. vinninga og Björn Hólm Birkisson ţriđji međ 5.5 vinninga. Efst kvenna í Víkingaskákinni varđ Lenka, Freyja Birkisdóttir varđ önnur og Nansý Davíđsdóttir ţriđja. Unglingaverđlaun hlaut Björn Hólm Birkisson, Gauti Páll Jónsson varđ annar og Aron Mai ţriđji.

jolamot20161

 

 

Í Víkingaskákinni var einnig keppt í liđakeppni félaganna og ungu strákarnir í TR urđu efstir í ţeirri keppni. Keppendur í  Víkingaskákinni voru ellefu, en tefldar voru 7. umferđir, ţar sem tímamörk voru 4 2 mínútur á skákina (ţetta var nýtt fyrirkomulag á Víkingahrađskákinni).

Á mótinu var einnig keppt um titilinn Íslandsmeistari í tvískák, en sérstakur bikar var fyrir besta árangur í báđum mótunum. Bárđur Birkisson varđ efstur í ţví móti, en nćstir kom Gunnar Fr. Rúnarsson og Björn Birkisson en ţeir urđu jafnir í 2-3 sćti ţegar vinningar úr báđum mótunum höfđu veriđ lagđir saman.

Úrslit í hrađskákmótinu:

  1  Davíđ Kjartansson  6 af 7    
  2  Bárđur Örn Birkisson 5.5      
  3  Páll Agnar Ţórarinsson  5.0  
  4  Omar Salama 5.0 
  5  Halldór Pálsson 5.0  
 
Nánari úrslit á Chess-Results.

Úrslit í Víkingahrađskákinni:

 
 1.   Bárđur Örn Birkisson 6.5 af 7
 2.   Gunnar Fr Rúnarsson 6.0              
 3 .  Björn Birkisson 5.5
 4    Gauti Páll Jónsson  4.0  
  5   Aron Mai 4.0
 
Nánari úrslit á Chess-Results.
 

Úrslit í Tvískákmótinu:

 
1. Bárđur Birkisson   12.0 v. 
2. Björn Birkisson 9.0                
3. Gunnar Fr Rúnarsson 9.0
4. Gauti Páll Jónsson 8.5
5. Aron Mai 8.0
osf...
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 223
  • Frá upphafi: 8765199

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 129
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband