Leita í fréttum mbl.is

Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig eru komin út. Hannes Hlífar Stefánsson (2570) er sem fyrr stigahćsti skákmađur landsins. Björgvin Ívarsson Schram (1554) er stigahćstur sex nýliđa á listanum. Stefán Orri Davíđsson (186) hćkkađi mest allra frá nóvember-listanum.

Topp 20

Nánast engar breytingar eru á topp 20 listanum enda var Henrik Danielsen sá eini sem tefldi kappskákir á tímabilinu.

Hannes Hlífar Stefánsson (2570) er stigahćstur, Héđinn Steingrímsson (2564) nćstur og Hjörvar Steinn Grétarsson (2563) ţriđji.

No.NameTitjan.17GmsDiff
1Stefansson, HannesGM257000
2Steingrimsson, HedinnGM256400
3Gretarsson, Hjorvar SteinnGM256300
4Hjartarson, JohannGM254000
5Olafsson, HelgiGM254000
6Petursson, MargeirGM251300
7Danielsen, HenrikGM2485114
8Arnason, Jon LGM247100
9Kjartansson, GudmundurIM246800
10Kristjansson, StefanGM245900
11Thorfinnsson, BragiIM245300
12Gunnarsson, Jon ViktorIM245000
13Gretarsson, Helgi AssGM244800
14Thorsteins, KarlIM243200
15Gunnarsson, ArnarIM243100
16Thorhallsson, ThrosturGM241400
17Stefansson, Vignir VatnarFM240400
18Thorfinnsson, BjornIM240400
19Jensson, Einar HjaltiIM238600
20Johannesson, Ingvar ThorFM237700


Nýliđar

Sjö nýliđar eru á listanum. Ţeirra stighćstur er Björgvin Ívarsson Schram (1554). Í nćstu sćtum eru Davíđ Arnarson (1526) og Smári Arnarson (1501).

No.NameTitjan.17GmsDiff
1Ivarsson Schram, Bjorgvin 155481554
2Arnarson, David 152671526
3Arnarson, Smari 1501111501
4Sigurdsson, Sigurdur J 143371433
5Sigurdarson, Sveinn 129561295
6Petursson, Armann 125661256
7Johannsson, Bjarki Kroyer 1106101106


Mestu hćkkanir

Stefán Orri Davíđsson (188) hćkkar mest allra frá nóvember-listanum eftir frábćra frammistöđu á alţjóđlegu skákmóti á Spáni. Í nćstu sćtum eru Benedikt Briem (153) og Árni Ólafsson (134).

No.NameTitjan.17GmsDiff
1Davidsson, Stefan Orri 156212188
2Briem, Benedikt 141711153
3Olafsson, Arni 12249134
4Davidsson, Oskar Vikingur 184013133
5Mai, Alexander Oliver 18378120
6Alexandersson, Orn 12851086
7Johannsson, Johann Bernhard 1507677
8Mai, Aron Thor 1965972
9Briem, Stephan 1803667
10Birkisdottir, Freyja 12991167
11Ulfsson, Olafur Evert 1752558
12Heidarsson, Arnar 1376655
13Kolka, Dawid 1936652
14Thorsteinsson, Hilmar 1840640
15Arnason, Saemundur 1235637
16Baldursson, Haraldur 1983731
17Vignisson, Ingvar Egill 1652531
18Omarsson, Adam 1070428
19Jonsson, Kristjan Dagur 1224923
20Sveinsson, Gudmundur Peng 1267719


Heimslistinn

Magnus Carlsen (2840) er stigahćsti skákmađur heims. Í nćstu sćtum eru Fabiano Caruan (1827) og Vladimir Kramnik (2811).

Topp 100 listann má nálgast á heimasíđu FIDE.

Reiknuđ mót

  • Hrađskákmót Garđabćjar
  • U-2000 mót TR 
  • Hrađskákmót Hugins - norđur
  • Elítukvöld Hugins (hrađskák)
  • Atskákmót Reykjavíkur
  • Bikarsyrpa TR
  • TM-mót Reykjanesbćjar
  • Friđriksmót Landsbankans (hrađskák)
  • Atskákmót Skákklúbbs Icelandair
  • Jólahrađskámót Reykjavíkur

Í nćstu dögum verđur gerđ úttekt á hrađ- og atskákstigum.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 25
  • Sl. sólarhring: 35
  • Sl. viku: 304
  • Frá upphafi: 8764835

Annađ

  • Innlit í dag: 16
  • Innlit sl. viku: 170
  • Gestir í dag: 15
  • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband