Leita í fréttum mbl.is

Ivanchuk heimsmeistari í atskák - HM í hrađskák hefst í dag

chucky

Ţađ er nóg ađ gera hjá íslenskum skák- og skákáhugamönnum ţessa dagana. Ţađ er hćgt ađ tefla töluvert um jólahátíđina og ţađ er einnig hćgt ađ fylgjast međ ţeim Guđmundi og Vigni tefla í Hastings og Stokkhólmi. Til ađ fullkomna gleđi skákáhugamanna hefst í dag Heimsmeistaramótiđ í hrađskák í Doha í Katar. Heimsmeistaramótinu í atskák lauk í gćr međ nokkuđ óvćntum sigri Vassily Ivanchuk.

Ţrír skákmenn urđu efstir og jafnir međ 11 vinninga í 15 skákum. Auk Ivanchuk urđu ţađ Alexander Grischuk (2767) og Magnus Carlsen (2906). Sá síđastnefndi byrjađi illa en góđur endasprettur kom fleytti heimsmeistaranum í toppbaráttuna.

Í dag núna kl. 12 hefst Heimsmeistaramótiđ í hrađskák međ umferđum 1-11 en alls er tefld 21 umferđ.

Ítarlega umfjöllun um gang mála á Heimsmeistaramótinu í atskák má lesa um á Chess24

Skođum ađ lokum nokkur tvít um sigur Ivanchuks.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 6
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 205
  • Frá upphafi: 8765220

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 113
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband