Leita í fréttum mbl.is

Íslandsmótiđ í netskák fer fram í kvöld - skráningarfrestur til kl. 19

islm_netskak_stort2

XXI. Íslandsmótiđ í netskák fer fram föstudaginn 30. desember. Mótiđ fer fram á vefsíđunni Chess.com og hefst kl. 20:00.

Mótiđ er öllum opiđ og er teflt er einum flokki.

Ţađ er Skákfélagiđ Huginn sem stendur fyrir mótinu.

Davíđ Kjartansson er núverandi Íslandsmeistari í netskák.

ATHUGIĐ

ATH. Nauđsynlegt er ađ keppendur séu fyrirfram skráđir og mćttir á Chess.com fyrir upphaf móts. Ekki verđur hćgt ađ bćta keppendum í mótiđ eftir ađ ţađ hefst. Lokađ verđur fyrir skráningu kl. 19:00, föstudaginn 30. desember – Ekki verđur tekiđ viđ skráningum eftir ţann tíma.

Nýliđum á Chess.com er bent á ađ skođa leiđbeiningarnar mjög vel. Dugi ţađ ekki er hćgt ađ senda tölvupóst á netfangiđ eggid77@gmail.com.

 

Skráning

Vinsamlegast athugiđ ađ ljúka ţarf báđum skrefum á heimasíđu Hugins til ađ vera fullskráđur í mótiđ. Annars vegar er nauđsynlegt ađ fylla út skráningarformiđ, en öđruvísi er ekki hćgt ađ bera kennsl á keppendur vegna verđlauna. Hins vegar ţurfa keppendur ađ skrá sig í hóp mótsins á Chess.com, en öđruvísi sjá ţeir ekki mótiđ á vefnum.

 

Tímamörk og leiđbeiningar

Tímamörk eru 3 + 2 (3 mínútur + 2 viđbótarsekúndur á hvern leik). Tefldar eru 11 umferđir.

Ţađ eina sem ţátttakendur ţurfa ađ hafa í huga er ađ vera mćttir tímanlega á Chess.com eđa eigi síđar en kl. 19:50. Beinn tengill á mótiđ verđur auglýstur tveimur dögum fyrir mót. Nauđsynlegt er ađ nota tengilinn og velja „join tournament“ í glugganum sem ţar opnast. Ţađ er ađeins hćgt ađ gera áđur en mótiđ hefst, en ekki er hćgt ađ bćta viđ keppendum eftir ţann tíma.

Ókeypis ađ skrá notanda

Ţeir sem ekki eru skráđir á Chess.com geta skráđ sig á vef ţeirra en ţađ er ókeypis.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 227
  • Frá upphafi: 8765179

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 130
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband