Leita í fréttum mbl.is

Jóhann Hjartarson Íslandsmeistari í hrađskák eftir sigur á Friđriksmóti Landsbankans

_MG_0044

Friđriksmót Landsbankans - Íslandsmótiđ í hrađskák fór fram viđ glćsilegar ađstćđur í útibúi bankans í Austurstrćti 11 í gćr. Alls tóku 98 skákmenn ţátt í mótinu og hafa aldrei veriđ fleiri. Mótiđ hófst međ ţví ađ Ţorsteinn Ţorsteinsson, útibússtjóri, lék fyrsta leikinn fyrir Jóhann Hjartarson gegn Björvini Ívarssyni Schram, d2-d4. 

_MG_9552

Upphafsleikur Ţorsteins dugđi Jóhanni vel ţví hann vann fimm fyrstu skákirnar. Ţá vann Jón Viktor Gunnarsson stórmeistarann og náđi forystunni. Eftir átta umferđir voru Jóhann og Jón efstir međ 7 vinninga. Ţá gerđi Björn Ţorfinnsson sér lítiđ fyrir og lagđi Jón Viktor ađ velli. Jóhanni fatađist hins vegar aldrei flugiđ og endađi mótiđ eins og hann byrjađi ţađ - međ fimm vinningsskákum í röđ! Hlaut 10 vinninga í 11 skákum. 

_MG_0027

Jón varđ í 2.-3. sćti ásamt Arnar E. Gunnarssyni en ţeir hlut 9 vinninga. Ţađ vinningshlutfall hefur oftsinnis dugađ til sigurs á mótinu en Jóhann kom í veg fyrir allt slíkt nú. 

_MG_0025

Í 4.-8. sćti međ 8 vinninga urđu Einar Hjalti Jensson, brćđurnir Björn og Bragi Ţorfynnssynir, Ţröstur Ţórhallsson, sem ekki tókst ađ verja titilinn frá í fyrra og Dagur Ragnarsson. 

_MG_9583

Aukaverđlaunahfar urđu sem hér segir:

  • Efstur međ 2001-2200 hrađskákstig - Dagur Ragnarsson
  • Efstur undir 2000 hrađskákstigum - Bárđur Örn Birkisson
  • Efstur stráka 16 ára og yngri - Björn Hólm Birkisson
  • Efsta stúlka 16 ára og yngri - Nansý Davíđsdóttir
  • Efstur skákmanna 60 ára og eldri - Jón Ţorvaldsson
  • Efsta konan - Lenka Ptácníková
  • Útdreginn heppinn keppandi - Björgvin Ívarsson Schram

_MG_0066

Friđriksmóti er einfaldlega ţađ eitt ţađ allra skemmtilegasta ár hvert og mátti sjá tilhlökkun í mörgu andlitinu viđ mótsbyrjun.

_MG_9869

Fjöldi áhorfenda mćtti á skákstađ og mátti sjá spennuna skína úr hverju andliti en einni skák úr hverri umferđ var varpađ uppá skjá. 

_MG_9916

Í mótslok var Sćmundur Pálsson, Sćmi rokk, sem varđ áttrćđur fyrr á árinu heiđrađur af Skáksambandinu. Fékk Sćmi afhent gullmerki Skáksambandsins. Í rćđu Gunnars Björnssonar, forseta SÍ, var honum sérstaklega ţakkađ fyrir ađstođ hans viđ Bobby Fischer, á međan einvíginu aldarinnar stóđ en Sćmi var ţá kallađur af Fischer; "My friend Sćmi". Sćmundur átti líka sinn ţátt í björgun Fischers úr fangelsi í Japan ásamt RJF-nefndinni svonefndu. 

_MG_9544

Skáksamband Íslands vill nota tćkifćriđ til ađ ţakka Landsbankanum fyrir frábćrt samstarf í kringum mótiđ. 

Lokastöđu mótsins má finna á Chess-Results.

Myndir frá mótinu má finna hér


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 7
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 145
  • Frá upphafi: 8765551

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 118
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband