Leita í fréttum mbl.is

Hrađskákmót Hugins á Húsavík fer fram í kvöld

Tómas-Veigar-15-mín-250x167Mánudagskvöldiđ 19. desember kl 20:00 fer fram okkar árlega hrađskákmót. Mótiđ fer fram í Framsýnarsalnum á Húsavík. Tefldar verđa skákir međ 5 mín umhugsunartíma á mann og allir viđ alla. Mótiđ verđur reiknađ til hrađskákstiga hjá FIDE.

Tómas Veigar Sigurđarson vann mótiđ í fyrra međ mikilum yfirburđum, en Smári Sigurđsson hefur unniđ ţetta mót oftast í gegnum tíđina.

Verđlaun veitt í fullorđinsflokki og U-16 ára til ţriggja efstu í hvorum flokki. Nánari útfćrsla og umferđafjöldi fer ţó mjög eftir fjölda keppenda.

Ţátttökugjald er krónur 500 á alla keppendur.

Vonast er eftir góđri ţátttöku í mótinu og eru áhugasamir beđnir um ađ skrá sig til leiks međ ţví ađ senda póst á lyngbrekku@simnet.is eđa hringja í Hermann í síma 4643187 eđa 8213187.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 13
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 144
  • Frá upphafi: 8765272

Annađ

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 118
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband