Leita í fréttum mbl.is

Kristján Davíđ, Indriđi og Kristján Ingi hérađsmeistarar HSŢ í skák U-16 ára

Hérađsmót HSŢ í skák fyrir börn á grunnskólaaldri fór fram á Laugum í dag. Góđ ţátttaka var í mótinu, en 20 krakkar tóku ţá í ţví.

Stefán, Kristján og Björn 

Kristján Davíđ Björnsson varđ hérađsmeistari í flokki 13-15 ára annađ áriđ í röđ, en hann vann alla sína andstćđinga. Stefán Bogi Ađalsteinsson varđ annar og Björn Gunnar Jónsson ţriđji.

Lokastađan í flokki 13-15 ára

Kristján Davíđ Björnsson  4 vinninga
Stefán Bogi Ađalsteinsson 3
Björn Gunnar Jónsson       2
Ari Ingólfsson                     1
Heiđrún Helgadóttir            0

 

Eyţór, Indriđi og Magnús

 

Indriđi Ketilsson varđ hérađsmeistari í flokki 9-12 ára en hann vann alla sína andstćđinga. Eyţór Rúnarsson varđ í öđru sćti međ 4 vinninga og Magnús Máni Sigurgeirsson varđ ţriđji međ 3 vinninga.

Lokastađan í flokki 9-12 ára.
Indriđi Ketilsson                         5 vinningar
Eyţór Rúnarsson                       4
Magnús Máni Sigurgeirsson      3
Jón Andri Hnikarrsson               2,5
Viktor Breki Hjartarson              2
Guđrún Karen Sigurđardóttir     2
Björn Rúnar Jónsson                 2

 

Ingţór, Kristján og Sváfnir

 

Kristján Ingi Smárason varđ hérađsmeistari í flokki 8 ára og yngri međ 4 vinningum af 5 mögulegum. Ingţór Ketilsson varđ í öđru sćti međ 3 vinninga og Sváfnir Ragnarsson varđ í ţriđja sćti einnig međ 3 vinninga.

Lokastađan í flokki 8 ára og yngri.
Kristján Ingi Smárason             4 vinningar
Ingţór Ketilsson                        3
Sváfnir Ragnarsson                  3
Daníel Örn Sigurđarson            2,5
Ívar Rúnarsson                          2
Dóra Kristín Guđmundsdóttir     2
Gunnar Marteinsson                 1,5
Guđbjörg Lilja Guđmundsdóttir 1,5

 

Keppendur í flokki 8 ára og yngri og flokki 9-12 ára tefldu saman í einum hóp eftir monrad-kerfi alls fimm umferđir. Tímamörk í öllum flokkum voru 10 mín á mann.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 25
  • Sl. viku: 203
  • Frá upphafi: 8764977

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 150
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband