Leita í fréttum mbl.is

Brćđur tefla erlendis - bćđi á Ítalíu og á Spáni

Tvennir brćđur sitja ţessa dagana ađ tafli erlendis. Annars vegar eru ţađ Mai-brćđur, Aron Ţór og Alexander Oliver sem taka ţátt í alţjóđlegu skákmóti í Róm og hins vegar tefla brćđurnir Óskar Víkingur og Stefán Orri í Benidorm á Spáni.

Rómar-brćđur

Mai-brćđur hafa byrjađ mjög vel. Eftir 4 umferđir hefur Alexander Oliver (1717) hlotiđ 2˝ vinning ţrátt fyrir ađ hafa teflt upp fyrir sig í öllum umferđ nema ţeirri fyrstu. Hefur gerst jafntefli viđ ţrjá stigahćrri andstćđinga.

Aron Ţór (1893) hefur 1˝ vinning. Jafntefli viđ ţrjá stigahćrri andstćđinga en tapađi í fjórđu umferđ fyrir ítölsku landsliđskonunni Marinu Brunello (2353).

Nánar um mótiđ á Chess-Results.

Benidorm-brćđur

Óskar Víkingur (1707) hefur 3˝ vinning eftir 6 umferđir í Benidorm ţrátt fyrir ađ hafa teflt upp fyrir sig í öllum umferđunum nema einni.

Stefán Orri (1374) hefur 2˝ vinning og hefur teflt upp fyrir sig öllum umferđum mótsins.

Nánar um árangur ţeirra brćđra má finna hér


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 13
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 146
  • Frá upphafi: 8765532

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 118
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband