Leita í fréttum mbl.is

Skákţáttur Morgunblađsins: Úrslit ráđast á afmćlisdegi Magnúsar Carlsen

GBM10HUPQJafntefli varđ í tólftu og síđustu einvígisskák Magnúsar Carlsen og Sergei Karjakin í New York í gćr eftir ađeins 24 leikja dauflega viđureign. Lokaniđurstađan er ţví 6:6 og fleiri skákir verđa ekki tefldar međ venjulegum umhugsunartíma sem á tćknimáli útleggst 100 30 á fyrstu 40 leikina, 50 30 á nćstu 20 leiki og síđan 15 30 til ađ ljúka skákinni. Einvígiđ verđur til lykta leitt í skákum međ styttri umhugsunartíma.

Í gćr gerđi Magnús Carlsen enga tilraun til ţess ađ nýta sér ţađ hagrćđi sem felst í ţví ađ vera međ hvítt og virtist sáttur međ ađ útkljá einvígiđ í fjórum at-skákum sem tefldar verđa nćsta miđvikudag hinn 30. nóvember sem er afmćlisdagur hans. Hann verđur ţá 26 ára gamall. Úrslitaskákirnar hefjast kl. 19 ađ íslenskum tíma og tímamörkin eru 25 10 ţ.e. hvor skákmađur fćr 25 mínútur á alla skákina ađ viđbćttum 10 sekúndum sem bćtast viđ tímann eftir hvern leik. Verđi enn jafnt tefla ţeir tvćr hrađskákir međ tímamörkunum 5 3 og ef ekki hafa fengist úrslit ţá tekur viđ bráđabani en sá sem dregur hvítt verđur ađ vinna og hefur betri tíma svo munar mínútu, 5 3 á móti 4 3. Margir hafa kosiđ ađ tefla međ svörtu undir ţeim kringumstćđum.

Ţađ er ţví ljóst ađ úrslitin í heimsmeistaraeinvíginu munu ráđast á miđvikudaginn en skákunnendur geta búiđ sig undir magnađa baráttu ţví styttri tímamörkin bjóđa yfirleitt upp fjörugar skákir og mikla spennu. Magnús sigurstranglegri en hann hefur orđiđ heimsmeistari í atskák árin 2014 og 2015. Í gćr féllu leikir ţannig en skákin stóđ í rúmlega 30 mínútur:

New York 2016; 12. einvígisskák:

Magnús Carlsen – Sergei Karjakin

Spćnskur leikur

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6

Berlínar-vörnin hefur veriđ afar vinsćl međ fremstu skákmanna ć síđan Kramnik beitti henni í einvígi sínu viđ Kasparov áriđ 2000.

4. 0-0 Rxe4 5. He1 Rd6 6. Rxe5 Be7 7. Bf1 Rxe5 8. Hxe5 0-0 9. d4 Bf6 10. He1 He8 11. Bf4 Hxe1 12. Dxe1 Re8 13. c3 d5 14. Bd3 g6 15. Ra3 c6 16. Rc2 Rg7 17. Dd2 Bf5 18. Bxf5 Rxf5 19. Re3 Rxe3 20. Dxe3 De7 21. Dxe7 Bxe7 22. He1

GBM10HUPKMeinlaus leikur sem inniheldur ţó eina gildru, 22.... Kf8 tapar vegna 23. Bh6+! Ke8 24. Bg5 og biskupinn fellur.

22.... Bf8 23. Kf1 f6 24. g4 Kf7

Jafntefli.

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 29. nóvember 2016

Skákţćttir Morgunblađsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.6.): 28
  • Sl. sólarhring: 47
  • Sl. viku: 217
  • Frá upphafi: 8766219

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 180
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband