Leita í fréttum mbl.is

Skákţáttur Morgunblađsins: Guđmundur Kjartansson í Fćreyjum

GSB10IK2UGuđmundur Kjartansson vann fimm fyrstu skákir sínar á Rúnavik open, skákmóti sem Fćreyingar héldu öđrum ţrćđi til ađ fagna ţví ađ ţeir hafa nú eignast sinn fyrsta stórmeistara, Helga Dam Ziska. Helgi var í hópi ţeirra sem sćmdir voru titlinum á ţingi FIDE í Bakú á dögunum. Hann var stigahćsti keppandi mótsins og Jóhann Hjartarson kom nćstur.

Mótiđ fór fram í Rúnavík á Austurey en ţar búa um ţrjú ţúsund manns. Skipuleggjendur gerđu vel viđ íslensku skákmennina; á Ólympíumótinu í Bakú var ţeim bođin ţátttaka Jóhanni Hjartarsyni og Guđmundi Kjartanssyni og síđan bćttust í hóp keppenda Ţröstur Ţórhallsson, Vignir Vatnar Stefánsson, Gauti Páll Jónsson, Loftur Baldvinsson og Heimir Páll Ragnarsson.

Fćreyingar hyggjast halda mótiđ aftur ađ ári og má búast viđ mörgum skákmönnum héđan enda ekkert ţví til fyrirstöđu ađ Íslendingar eigi gott samstarf á skáksviđinu viđ frćndur vora Fćreyinga. Gunnar Björnsson forseti SÍ var međal skákstjóra og annar kunnur einstaklingur úr skákhreyfingunni, Rúnar Berg, var međal gesta á mótsstađ en hann er nú búsettur í Fćreyjum.

Úrslit mótsins voru mikill sigur fyrir Guđmund Kjartansson sem vann fimm fyrstu skákir sínar og varđ síđan einn efstur. Keppendur voru 40 talsins en í efstu sćtum urđu:

1. Guđmundur Kjartansson 7 v. (af 9 mögulegum). 2.-3. Miquel Munoz og Nikolaj Mikkelsen 6 ˝ v. 4. – 7. Jóhann Hjartarson, Helgi Dam Ziska, Jakob van Glud og Hans Kristian Simonsen 6 v. 8.- 12. Daniel Semecen, Simon Bekker Jensen, Ţröstur Ţórhallsson, Rogvi Egilstoft Nielsen og Vignir Vatnar Stefánsson 5 ˝ v.

Međ frammistöđu sinni á ţessu móti náđi hinn 13 ára gamli Vignir Vatnar Stefánsson ţví markmiđi ađ komast yfir 2400 elo-stig og á nýbirtum lista FIDE er hann í 17.sćti međal íslenskra skákmanna međ 2404 elo stig. Hann er í 5. sćti yfir sterkustu skákmenn Evrópu 14 ára og yngri og í 11. sćti á heimslistanum. Má mikils vćnta af ţessum unga manni.

Guđmundur Kjartansson tefldi af miklu öryggi en sigrar hans yfir öflugum andstćđingum í 3.-5. umferđ voru lykillinn ađ frammistöđu hans ţegar hann vann Munoz, Jóhann Hjartarson og Hamitevici. Skákin viđ hinn öfluga alţjóđlega meistara fra Moldóvíu gekk ţannig fyrir sig:

Rúnavík 2016; 3. umferđ:

Guđmundur Kjartansson – Vladimir Hamitevici

Hollensk vörn

1. c4 f5 2. g3 Rf6 3. Bg2 g6 4. d4 d6 5. Rf3 Bg7 6. Rc3 O-O 7. O-O c6 8. Hb1 Kh8 9. b4 Be6 10. d5 Bg8 11. Rd4 a5?!

Öruggara er 11. ... cxd5.

12. dxc6 Rxc6 13. Rxc6 bxc6 14. Bxc6 axb4 15. Hxb4 Hc8 16. Bb5 h6 17. a4 g5 18. Rd5 Re4 19. Be3 Rc5 20. Bd4 e5 21. Bxc5!?

21. Bxc3 kom einnig til greina en ţar sem svartur hefur lokađ hornalínunni a1-h8 á ţessi leikur fullan rétt á sér.

21. ... Hxc5 22. e4 fxe4 23. Re3 Hf3 24. Da1 Da5 25. De1 Be6 26. Hb2!

Og nú kemst a-peđiđ á skriđ.

26. ... Da8 27. Dd2 Bf8 28. Hd1 h5 29. a5 h4 30. gxh4?

Ónákvćmni, 30. a6 var best og svartur er án gagnfćra.

30 ... Hc7 31. Kh1 g4?!

Enn sterkara var 31. ... Hh7!

32. a6 Hh7 33. Hg1 Hxh4 34. Hg2 Hh7 35. Ha2 Hf4 36. Kg1 Db8 37. Ha1 Db6 38. Da5 Da7?

Hann varđ ađ fara í drottningarkaupin.

39. Bc6! Be7

GSB10IK33Hamitevici féll á tíma um leiđ og hann lék ţessum leik. Athugun leiđir í ljós ađ svarta stađan er töpuđ eftir 40. Hb1! ásamt – Db6.

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 3. desember 2016

Skákţćttir Morgunblađsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 7
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 142
  • Frá upphafi: 8765246

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 113
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband