Leita í fréttum mbl.is

Skáklíf á Hvammstanga

hvammstangiGrunnskóli vestur Húnavatnssýslu á Hvammstanga tekur ţátt í verkefni Skáksambandsins Skák eflir skóla - Kennari verđur skákkennari. Í síđustu viku fór Stefán Bergsson verkefnisstjóri í sína ađra heimsókn í skólann í vetur. Kennsla er í ţriđja og fjórđa bekk. Kennslan hefur gengiđ vel ađ mati Ţorbjörns Gíslasonar skákkennara viđ skólann sem er fulltrúi skólans í verkefninu. Kvöldiđ fyrir kennsluna tefldu bćđi Stefán og Ţorbjörn á Hausthrađskákmóti ungmennafélagsins Kormáks. Á ţví móti tefldu ellefu keppendur og ţar á međal sveitarstjórinn hún Guđný Hrund Karlsdóttir sem tefldi eitt sinn einvígi um Íslandsmeistaratitil kvenna. Stefán hafđi sigur á mótinu en í öđru sćti varđ Daníel Sigurđsson sem er sonur hins mikla sóknarskákmanns Sigurđar Daníelssonar. Skákstjóri á mótinu var Magnús Vignir Eđvaldsson sem er íţróttakennari skólans. Teflt var viđ afar góđar ađstćđur á hinum glćsilega veitingarstađ Sjávarborg.

Nokkuđ skáklíf er í sveitarfélaginu og hittast menn annađ veifiđ og tefla en Skákfélag Hvammstanga var eitt af stofnfélögum Skáksambandsins áriđ 1925.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 9
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 233
  • Frá upphafi: 8765185

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 136
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband