Leita í fréttum mbl.is

Bárđur Örn unglingameistari Íslands - fékk Sveinsbikarinn ađ launum

Bára og Bárđur

Unglingameistaramót Íslands fór fram um um helgina 4.-6. nóvember. Bárđur Örn Birkisson vann öruggan sigur á mótinu. Bárđur hafđi vinningsforskot fyrir lokaumferđina. Ţrátt fyrir ţađ tefldi hann til vinnings gegn Nansý Davíđsdóttir (1901) og uppskar sigur og fleiri skákstig í sarpinn. Međ ţessum árangri tryggđi hann sér keppnisrétt í landsliđsflokki Íslandsmótsins í skák 2017. Vel ađ verki stađiđ hjá ţessum unga og efnilega skákmanni sem fćddur áriđ 2000.

Dagur Ragnarsson (2244) vann Gauta Pál Jónsson (2036) í lokaumferđinni og krćkti sér ţar međ í annađ sćti. Dagur byrjađi hrćđilega á mótinu - hafđi ađeins einn vinning eftir 3 umferđir en vann svo ţrjár síđustu skákirnar og krćkti sér í silfur. Gauti og Nansý urđu í 3.-4. sćti međ 3,5 vinninga. Bronsiđ varđ Gauta eftir stigaútreikning. 

Mótiđ nú var til minningar um Svein Gunnar Gylfason unglingameistara Íslands áriđ 1980. Sveinn Gunnar, sem var frá Keflavík, vann mótiđ mjög óvćnt - enda ađeins 14 ára og sló ţar viđ reyndum meisturum eins og Guđmundi Gíslasyni, Lárus Jóhannessyn og fleirum. Sveinn lést nokkrum dögum fyrir 17 ára afmćli sitt og var ţá međal keppenda í áskorendaflokki Skákţings Íslands í Garđabć ţegar hann veiktist skyndilega og var allur nokkrum dögum síđar. 

Bárđur og fjölsylda Sveins

Ţađ var fjölskylda Sveins sem gaf nýjan farandbikar - Sveinsbikarinn - sem nú var var veittur í fyrsta skipti. Ţađ var systir Sveins, Bára Kolbrún Gylfadóttir, sem afhenti Íslandsmeistaranum bikarinn nýja. 

Bárđur Örn og SVeinn Rúnar

Međal viđstaddra var einnig Sveinn Rúnar Hauksson, unglingameistari Íslands 1962 en hann var náfrćndi Sveins Gunnars.

Myndirnar tók Guđmundur Ólafsson.

Mótstafla á Chess-Results.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 83
  • Sl. viku: 236
  • Frá upphafi: 8764693

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 140
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband