Leita í fréttum mbl.is

Úrslit Hrađskákkeppni taflfélaga fara fram í dag í Sólon

Nćstkomandi laugardag, 15.október, fer fram úrslitaviđureign hrađskákkeppni taflfélaga, milli Skákfélagsins Hugins og Taflfélags Reykjavíkur. Óhćtt er ađ fullyrđa ađ ţar eru á ferđinni tvö sterkustu taflfélög landsins og ţví má búast viđ mikilli baráttu og fjöri. Viđureignin fer fram á efri hćđ veitingastađarins Sólon í hjarta borgarinnar og hefst viđureignin kl.14.00. Svokölluđ hamingjustund (happy hour) verđur í bođi á stađnum og ţví mun ekki vćsa um skákáhugamenn.

Skákirnar verđa ekki í beinni útsendingu, ađallega af ţví ađ taflmennirnir á slíkum borđum eru alltof léttir fyrir hinn óhjákvćmilega klukkubarning. Ţađ er ţví best ađ mćta niđur eftir og eiga skemmtilega stund.

Ţó er stefnan ađ uppfćra chess-results.com af alúđ á međan viđureigninni stendur fyrir ţá sem ekki eiga heimangengt. 

Skákáhugamenn eru hvattir til ađ fjölmenna í Sólon til ađ fylgjast međ flestum af bestum skákmönnum landsins tefla hrađskák.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.6.): 4
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 230
  • Frá upphafi: 8766299

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 178
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband