Leita í fréttum mbl.is

Skákţing Skagafjarđar – Landsbankamótiđ hófst í gćr.

Fyrsta umferđ Skákţings Skagafjarđar var tefld í gćr, 12. október. Fyrir umferđina var ljóst ađ keppendur yrđu 7 talsins og hafđi ţá fćkkađ um einn. Voru menn sammála um ađ ţađ vćri heldur fámennt fyrir 5 umferđa mót međ svissnesku kerfi. Ţađ var ţví ákveđiđ á stađnum ađ breyta mótinu í 7 umferđa „round robin“ mót, ţar sem allir tefla viđ alla. Ţađ ţýđir ađ hver keppandi teflir 6 skákir og situr hjá eina umferđ.

Í fyrstu umferđ hafđi Ţór Hjaltalín hvítt gegn Herđi Ingimarssyni. Upp kom nokkuđ flókin stađa og tókst Ţór ađ hafa betur ađ lokum. Knútur Finnbogason var mćttur til leiks alla leiđ frá Siglufirđi og stýrđi hvítu mönnunum gegn Jóni Arnljótssyni, en varđ ađ játa sig sigrađan eftir 34 leiki. Lengsta skák kvöldsins var milli Péturs Bjarnasonar, sem hafđi hvítt, gegn Einari Erni Hreinssyni, en Einar varđ mát í 74. leik. Pálmi Sighvatsson sat hjá í fyrstu umferđ.

Úrslit, paranir og dagskrá mótsins má sjá á Chess-Results

Heimasíđa Skákfélags Sauđárkróks


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 6
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 144
  • Frá upphafi: 8765550

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 117
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband