Leita í fréttum mbl.is

Milljónamótiđ í Atlantic City – Rúnar vann til verđlauna

Rúnar-MC3-2Ţriđja og hugsanlega síđasta Milljónaskákmótiđ, fór fram í Atlantic City í USA daganna 6-10. október. Tveir Íslendingar tóku ţátt í mótinu, ţeir Rúnar Ísleifsson og Hermann Ađalsteinsson félagsmenn Hugins. Rúnar náđi ágćtis árangri í U-2000 stiga flokki, en Rúnar endađi í 36. sćti međ 4 vinninga af 7 mögulegum og fékk 300$ í verđlaun.

Hermann keppti í U-1800 stiga flokki og varđ í 72. sćti međ 2 vinninga, en vann ekki nein peningaverđlaun.

Félagsmađur Hugins Gawain Jones varđ hársbreidd frá ţví ađ vinna opna flokkinn, en tapađi í útsláttarkeppni um efsta sćtiđ fyrir pólska stórmeistaranum Dariusz Swierczsem hlaut 30.000 $ í verđlaun fyrir vikiđ.

Rúnar var ađ taka ţátt í sínu fyrsta skákmóti á erlendri grund, en Hermann í sínu öđru móti. Ţeir félagar voru sammála um ađ mótiđ hefđi veriđ afskaplega vel skipulagt og allur ađbúnađur til fyrirmyndar.

Mótinu verđa gerđ góđ skil á skemmtikvöldi Hugins sem fram fer á Húsavík föstudagskvöldiđ 28. október. Ţar ćtla ţeir félagar ađ skýra nokkrar skákir frá mótinu og sýna myndir sem teknar voru í Atlantic City.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 18
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 153
  • Frá upphafi: 8765257

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 123
  • Gestir í dag: 15
  • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband