Leita í fréttum mbl.is

Íslandsmót ungmenna hófst í dag - fjórir Íslandsmeistarar ţegar ljósir!

Íslandsmót ungmenna hófst í dag í Rimaskóla. Teflt er um tíu Íslandsmeistaratitla og réđust úrslitin í baráttunni um fjóra ţeirra í dag. 96 skákmenn taka ţátt og ţar af nánast öll sterkstu ungmenni landsins í skák. Úrsltin í ţremur yngstu flokkunum ráđast á morgun. 

Flokkur 15-16 ára

Bárđur Örn Birkisson varđ Íslandsmeistari í flokki 15-16 ára en hann hlaut 4,5 vinning í 5 skákum. Annar varđ tvíburabróđir hans Björn Hólm en hann hlauut 3 vinninga. Ţriđji varđ Dawid Kolka međ jafnmarga vinninga en lćgri á stigum.

Svava Ţorsteinsdóttir varđ Íslandsmeistari stúlkna í flokknum.

Lokastöđuna má nálgast á Chess-Results

Flokkur 13-14 ára

Stephan Briem varđ Íslandsmeistari 13-14 ára en hann hlaut 6 vinninga í 7 skákum. Annar varđ félagi hans úr Breiđablik Birkir Ísak Jóhannsson međ 5 vinninga. Ţriđji varđ Alexander Oliver Mai en hann hlaut einnig 5 vinninga en varđ lćgri á stigum.

Nansý Davíđsdóttir varđ Íslandsmeistari stúlkna í flokknum. Elín Edda Jóhannsdóttir varđ önnur.

Flokkur 11-12 ára 

Fimm umferđum af níu er lokiđ. Fjórar síđustu umferđirnar eru tefldar á morgun.

Óskar Víkingur Davíđsson er efstur stráka međ fullt hús vinninga. Róbert Luu og Ísak Orri Karlsson eru í 2.-3. sćti međ 4 vinninga.

Ylfa Ýr Welding Hákonardóttir og Nadía Heiđrún Arthúrsdóttir eru efstar í stúlknaflokki. Rakel Björgvinsdóttir og Esther Lind Valdimarsson eru í 3.-4. sćti. 

Stöđuna má finna á Chess-Results

Flokkur 9-10 ára og yngri

Fimm umferđum af níu er lokiđ. Fjórar síđustu umferđirnar verđa tefldar á morgun.

Óttar Örn Bergmann Sigfússon er efstur í strákaflokknum međ 4,5 vinninga. Stefán Orri Davíđsson og Gunnar Erik Guđmundsson eru í 2.-3. sćti međ 4 vinninga.

Stöđuna má finna á Chess-Results

Í stúlknaflokki eru Batel Goitom Haile og Freyja Birkisdóttir efstar međ fullt hús vinninga. Svanhildur Röfn Róbertsdóttir er ţriđja međ 4 vinninga.

Stöđuna má nálgast á Chess-Results.

Flokkur 8 ára og yngri

Fjórum umferđum af sjö er lokiđ. Ţrjár síđustu umferđirnar verđa tefldar á morgun.

Jökull Bjarki er efstur međ fullt hús vinninga. Tómas Möller, Bjarki Steinn Guđlaugsson, Einar Dagur Brynjarsson, Kristján Ingi Smárason og Bjartur Ţórisson koma nćstir međ 3 vinninga.

Stöđuna má nálgast á Chess-Results.

Soffía Arndís Berndsen er efst međ fullt hús vinninga í stúlknaflokki. Katrín María Jónsdóttir og Bergţóra Helga Gunnarsdóttir koma nćstar međ 3 vinninga. 

Stöđuna má nálgast á Chess-Results.

Myndir vćntanlegar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 134
  • Frá upphafi: 8765520

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 110
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband