Leita í fréttum mbl.is

Hjörvar sigurvegari minningarmóts Guđmunds Arnlaugssonar

2016 09 25 17.13.33

Vel heppnađ minningarmót um Guđmund Arnlaugsson var haldiđ í Menntaskólanum viđ Hamrahlíđ í gćr. Mótiđ hófst međ ţví ađ Lárus H. Bjarnason, rektor MH, hélt snjalla rćđa. Ađ ţví loknu minntist Friđrik Ólafsson Guđmundar. Friđrik valdi ţá skemmtilega nálgun ađ fjalla um tiltekiđ skákdćmi og sýndi dćmi úr tefldri skák Uhlmanns og Tönju Sadchev ţar sem stađan úr skákdćminu hefđi getađ komiđ upp. Friđrik nefndi ţađ í tali sínu ađ meistara Guđmund ađ hann hafi veriđ snillingur í hinu fagurfrćđilega og ţví vel tilheyrandi ađ vera međ skákdćmi.

MINNINGARMÓT GUĐM. ARNLAUGSSONAR 2016  ESE 001

Ađ ţví loknu hófst sjálft skákmótiđ. Mótiđ var gríđarlega vel skipađ en sjö stórmeistarar voru međal keppenda! Hjörvar Steinn og Helgi Áss voru í gríđarlegu stuđi og unnu fimm fyrstu skákirnar. Í sjöttu umferđ gerđu ţeir svo jafntefli í sjöttu umferđ.  Eftir 9 umferđir hafđi Hjörvar 8˝ vinning en Helgi 8 vinninga. Ţá tapađi Hjörvar fyrir Magnúsi Erni en ţađ kom ekki ađ sök ţar sem Helgi Áss tapađi fyrir Ţresti í sömu umferđ. Ţeir unnu báđir í lokaumferđinni. Hjörvar, sem var stigahćstur keppenda, lét fyrsta borđiđ aldrei af hendi.

2016 09 25 15.44.07

Hjörvar fékk 9˝ vinning, Helgi Áss fékk 9 vinninga og Ţröstur tók ţriđja sćti međ góđum endaspretti međ 8˝ vinning.

MINNINGARMÓT GUĐM. ARNLAUGSSONAR 2016  ESE 015

Helgi Ólafsson varđ fjórđi međ 8 vinninga og Arnar Gunnarsson og Magnús Örn Úlfarsson urđu í 5.-6. sćti međ 7˝ vinning.

MINNINGARMÓT GUĐM. ARNLAUGSSONAR 2016  ESE 009

Skákstjóri var Gunnar Björnsson. Ţađ er Menntaskólinn viđ Hamrahlíđ og Skáksamband Íslands sem stóđu ađ sameiningu ađ mótshaldiđ. Mótiđ var hluti af 50 ára afmćlishátíđ skólans en Guđmundur var fyrsti rektor skólans.

Lokastöđu mótsins má finna á Chess-Results.

Tvíklikka á myndina til ađ sjá í betri upplausn

MINNINGARMÓT GUĐM. ARNLAUGSSONAR 2016  ESE 031


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 33
  • Sl. viku: 205
  • Frá upphafi: 8764953

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 155
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband