Leita í fréttum mbl.is

Dawid Kolka skákmeistari Hugins

IMG_2866

Aukakeppnin um titilinn skákmeistari Hugins fór fram sl. laugardag. Ţar tefldu Dawid Kolka, Heimir Páll Ragnarsson og Óskar Víkingur Davíđsson um titilinn en ţeir voru allir jafnir á meistaramótinu međ 4v efstir Huginsmanna. Tefld var tvöföld umferđ međ umhugsunartímanum 15 mínútur á skák + 5 sekúndur á leik. Dawid tók strax í fyrri hlutanum forystu međ ţví ađ vinna báđar skákirnar. Fyrri skákin viđ Heimi Pál Ragnarsson var samt eina skákin sem hann lenti í einhverjum erfiđleikum. Ţegar leiđ á skákina og tíminn minnkađi ţá var Dawid fljótari og öruggari ađ leika og innbyrti fyrir rest mikilvćgan vinning. Í seinni hlutanum var ţetta engin spurning og Dawid tryggđi sér öruggan og verđskuldađan sigur í aukakeppninni međ 3,5v af fjórum mögulegum. Dawid Kolka er ţví skákmeistari Hugins 2016 á suđursvćđi og í annađ sinn sem hann vinnur ţennan titil ţví á árinu 2014 varđ hann einnig skákmeistari Hugins.

Jafntefliđ í aukakeppninni gerđi Dawid viđ Óskar Víking Davíđsson. Ţađ má međ sanni segja ađ ţeir hafi dottiđ um jafntefliđ. Dawid hafđi lengi skákarinnar stađiđ til vinnings en ţegar tíminn var orđinn lítill og ţeir búnar ađ tefla nokkurn tíma á viđbótartímanum ţá verđa uppskipti og allt í einu kemur upp stađan á stöđumyndinn hér fyrir neđan. Óskar var ađ leika c4 og bauđ jafntefli um leiđ, áđur en Dawid uppgötvađi ađ hćgt var ađ vinna skákina međ ţví leika b peđinu ofan í tvöfalda peđsvaldiđ á b5 og mynda ţannig nýtt frípeđ langt frá valdađa frípeđinu sem tryggir öruggan sigur. Jafntefli var ţví niđurstađan í skákinni en ţađ skipti ekki máli ţegar upp var stađiđ.

Búiđ er finna út hverjir unnu til aukaverđlauna á Meistarmóti Hugins en ţađ eru:

  • Skákmeistari Hugins, kr. 10.000: Dawid Kolka
  • Undir 2000, bók hjá Skákbókasölunni kr. 5.000: Heimir Páll Ragnarsson
  • Undir 1800, bók hjá Skákbókasölunni kr.  5.000: Óskar Víkingur Davíđsson
  • Undir 1600  bók hjá Skákbókasölunni kr. 5.000: Héđinn Briem.
  • Sigalausir, bók hjá Skákbókasölunni kr. 5.000: Jóhann Bernhard Jóhannsson

Unglingaverđlaun:

  1. Bók hjá Skákbókasölunni kr. 5.000: Alexander Oliver Mai
  2. Bók hjá Skákbókasölunnii kr. 4.000: Aron Ţór Mai
  3. Bók hjá Skákbókasölunni kr. 4.000: Stephan Briem

Vinningshafar velja sér bók viđ hćfi hjá Skákbókasölunni.

Búiđ er sameina allar fćrslur á innslćtti skáka ţannig ađ allar umferđir eru komnar saman í eina skrá. Hćgt er ađ nálgast allar skákirnar á heimasíđu Hugins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 167
  • Frá upphafi: 8764610

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 131
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband