Leita í fréttum mbl.is

Minningarmót Birnu á laugardaginn: Fjöldi skákmeistara á Reykhólum

Birna var ein af glöđustu manneskjum sem ég hef kynnst um ćvina. Hún hló dátt og innilega. Ţađ geislađi af henni orka og áhugi.

Fjórir stórmeistarar og kvennalandsliđiđ í skák eru međal ţeirra sem skráđ eru til leiks á Minningarmóti Birnu Norđdahl á Reykhólum laugardaginn 20. ágúst kl. 14. Mótiđ er öllum opiđ og eru skákáhugamenn hvattir til ađ skrá sig sem fyrst. Mótiđ verđur hiđ sterkasta sem haldiđ er utan höfuđborgarsvćđisins á árinu. Skákfélagiđ Hrókurinn skipuleggur mótiđ međ stuđningi Reykhólahrepps, Ţörungaverksmiđjunnar, Skáksambands Íslands og fjölda fyrirtćkja og einstaklinga. 

3b Birna 21 árs. Um ţetta leyti tók hún ţátt í Skákţingi Reykavíkur. Ţá hafđi hún teflt síđan hún mundi eftir sér, en hafđi aldrei séđ skákklukku eđa skrifađ niđur skákir.

Birna Norđdahl (1919-2004) skipar merkan sess í íslenskri skáksögu. Hún var frumkvöđull ađ ţví ađ Íslendingar sendu í fyrsta skipti kvennasveit til keppni á Ólympíuskákmótiđ í Argentínu 1978 og efndi til söfnunar svo af ţeirri sögulegu ferđ gćti orđiđ. Birna var svo í liđinu sem fór til Buenos Aires og stóđ sig međ miklum sóma. Hún tefldi jafnframt á Ólympíuskákmótinu tveimur árum síđar og Íslandsmeistari varđ hún 1976 og 1980. 

Íslandsmót kvenna

Kvennalandsliđiđ í skák, sem senn heldur til keppni á Ólympíuskákmótinu í Bakú, tekur ţátt í mótinu, en ţađ skipa Lenka Ptacnikova stórmeistari, Guđlaug Ţorsteinsdóttir, Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir, Hrund Hauksdóttir og Veronika Steinunn Magnúsdóttir. Ţá mćtir til leiks Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir, sem tefldi í liđi Íslands međ Birnu á Möltu 1980. 

1 Jóhann Hjartarson

Stigahćsti stórmeistari Íslendinga, Hannes Hlífar Stefánsson, verđur međ á mótinu, sem og Jóhann Hjartarson nýbakađur Íslandsmeistari og Jón L. Árnason fv. heimsmeistari sveina. Af öđrum öflugum meisturum má nefna Björn Ţorfinnsson, Guđmund Stefán Gíslason, Björn Ívar Karlsson og Rúnar Sigurpálsson. Almennir áhugamenn fá ţví einstakt tćkifćri til ađ komast í tćri viđ sterkustu skákmenn landsins. Tekiđ er viđ skráningum í hrafnjokuls@hotmail.com og eru skákmenn hvattir til ađ skrá sig sem allra fyrst.

4 Jón L Árnason

Viđ setningu mótsins á laugardaginn flytur Hlynur Ţór Magnússon sagnfrćđingur á Reykhólum ávarp, en hann átti ţá hugmynd ađ heiđra minningu Birnu međ veglegu skákmóti, en síđan mun Ingibjörg Birna Erlingsdóttir sveitarstjóri setja mótiđ formlega. Tefldar verđa 8 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma. Kvenfélagiđ Katla á Reykhólum, sem veitir margvíslega ađstođ viđ framkvćmd mótsins, mun annast veitingar međan á móti stendur. Ţá verđa ýmsir munir og myndir sem tengjast Birnu til sýnis.

Verđlaun á mótinu nema alls rúmlega 400 ţúsund krónum og í fyrsta skipti í íslenskri skáksögu, svo vitađ sé, renna hćrri verđlaun til kvenna.

Fjölmargir leggja Hróknum liđ viđ skipulagningu og framkvćmd Minningarmóts Birnu Norđdahl: Reykhólahreppur, Ţörungaverksmiđjan, Skáksamband Íslands, Hólabúđ, Kvenfélagiđ Katla, Reykhólaskóli, Gistiheimiliđ á Reykhólum, Gistiheimiliđ á Miđjanesi, Hótel Bjarkalundur, Kjarnafćđi, Bónus, Innnes, Bílaleiga Akureyrar, MS, Samskipti, Ísspor, Skrudda og Ugla.

Frekari upplýsingar um mótiđ og gistingu í Reykhólahreppi: http://hrokurinn.is/minningarmot-birnu-norddahl-a-reykholum-20-agust-keppendur-hvattir-til-ad-skra-sig-sem-fyrst/

Nánari upplýsingar veitir Hrafn Jökulsson í síma 6950205

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 23
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 222
  • Frá upphafi: 8765237

Annađ

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 124
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband