Leita í fréttum mbl.is

MótX-einvígiđ: Frábćr skemmtun og spenna í Salnum

MótX3Skákmeistararnir Nigel Short og Hjörvar Steinn Grétarsson eru jafnir eftir fyrri dag MótX-einvígisins í Salnum í Kópavogi. Fyrstu ţrjár skákirnar voru tefldar á laugardag og voru allar bráđfjörugar og spennandi. Fyrstu skákinni lauk međ jafntefli eftir miklar sviptingar, Hjörvar Steinn vann góđan sigur í annarri skákinni en Nigel Short jafnađi metin í síđustu skák dagsins. Seinni hluti einvígisins fer fram á sunnudag og hefst klukkan 14.
 
MótX2Skákfélagiđ Hrókurinn skipuleggur MótX-einvígiđ og í setningarávarpi fagnađi Hrafn Jökulsson, forseti félagsins, ţví ađ geta bođiđ skákunnendum upp á viđureign meistaranna tveggja. Nigel Short er gođsögn í skákheiminum og tefldi um heimsmeistaratitilinn viđ Garry Kasparov 1993, sama ár og Hjörvar Steinn fćddist. Hjörvar er yngsti stórmeistari Íslendinga og eru miklar vonir viđ hann bundnar.
 
MótX1Friđrik Ólafsson, fyrsti stórmeistari Íslands og fv. forseti FIDE, ávarpađi fjölmarga gesti viđ setningarathöfn í Kópavogi og óskađi keppendum góđs gengis, áđur en Ármann Kr. Ólafsson bćjarstjóri lék fyrsta leikinn fyrir Short.
 
Hjörvar tefldi skínandi vel í fyrstu skákinni og byggđi upp vinningsstöđu. Í tímahraki í endatafli tókst Short ađ losna úr klemmunni og slapp međ skrekkinn. Ungi Íslendingurinn gaf hinsvegar engin griđ í annarri einvígisskákinni og vann mjög góđan sigur. Í ţriđju skákinni sýndi Short afhverju hann hefur veriđ í fremstu röđ um áratugaskeiđ og ţjarmađi hćgt og bítandi ađ Hjörvari, sem varđ ađ játa sig sigrađan.
 
Fjölmargir skákáhugamenn fylgdust međ fyrri degi MótX-einvígisins viđ frábćrar ađstćđur í Salnum. Seinni hálfleikur hefst á sunnudag klukkan 14 og ţá verđa ţrjár skákir tefldar til viđbótar. Allir eru velkomnir og ađgangur er ókeypis.
 
 
 
 
 
 

        


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 133
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 109
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband