Leita í fréttum mbl.is

Helgi og Hjörvar Steinn efstir á kynslóđamóti Skákskólans

Helgi Ólafsson og Hjövar Steinn Grétarsson urđu efstir á kynslóđamóti Skákskóla Íslands sem fram fór seinni part sunnudagsins 17. apríl. Til mótsins var bođiđ nokkrum valinkunum köppum og voru tefldar níu umferđir eftir svissneska kerfinu. Margir ţátttakenda höfđu veriđ í eldlínunni á Íslandsmóti grunnskólasveita fyrr um daginn en létu sig ekki muna um ađ tefla meira.

Niđurstađan varđ sú sú ađ Helgi og Hjörvar Steinn hlutu 7 vinninga af níu mögulegum en i 3.–4. sćti komu stórmeistaranir Jóhann Hjartarson og Jón L. Árnason en ţeir hlutu báđir 6˝ vinning. Hugmyndin međ kynslóđamótunum hefur frá upphafi veriđ sú ađ gefa ungum og efnilegum skákmönnum kost á ađ spreyta sig gegn ţekktum meisturum.  Helgi Ólafsson og Stefán Bergsson voru jafnframt mótsstjórar.

Úrslit mótsins 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 14
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 134
  • Frá upphafi: 8765289

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 109
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband