Leita í fréttum mbl.is

Hörđuvallaskóli Íslandsmeistari grunnskólasveita eftir ćsilega keppni

IMG 8599

Eitt mest spennandi Íslandsmót grunnskólasveita í sögunni fór fram um helgina í Rimaskóla. Svo fór ađ skáksveit Hörđuvallaskóla hafđi sigur í keppninni en sveitin hlaut hálfum vinningi meira en Álfhólsskóli sem varđ í öđru sćti. Rimaskóli hlaut svo bronsiđ - en sveitin var öđrum hálfum vinningi ţar á eftir. Smáraskóli og Laugarlćkjaskóli voru skammt undan. 

Ţađ sem gerir afrek Hörđuvallaskóla enn betra var ađ allir sveitarmeđlimir sveitarinnar eru á barnaskólastigi. Sveitin vann einmitt öruggan sigur á Íslandsmóti barnaskólasveita sem fram fór síđustu helgi. 

Norđurlandamót barna- og grunnskólasveita eru tefldar samtímis í september í Noregi og ţví er ljóst ađ Hörđuvallaskóli getur ekki teflt í báđum mótum samtímis.

Skáksveit Íslandsmeistara Hörđuvallaskóla

  1. Vignir Vatnar Stefánsson
  2. Stephan Briem
  3. Sverrir Hákonarson
  4. Arnar Heiđarsson
  5. Benedikt Briem
  6. Óskar Hákonarson

Vignir var í miklu stuđi og hlaut 8,5 vinninga í 9 skákum.

Liđsstjóri um helgina var Kjartan Briem en skákkennari ţeirra í skólanum er Gunnar Finnsson en hann átti ekki heimangengt um helgina.

Skáksveit Álfhólsskóla

IMG 8596

  1. Dawid Kolka
  2. Robert Luu
  3. Felix Steinţórsson
  4. Halldór Atli Kristjánsson
  5. Guđmundur Agnar Bragason
  6. Atli Mar Baldursson
  7. Ísak Orri Karlsson

Liđsstjóri var Lenka Ptácníková.

Guđmundur Agnar sem varamađur tefldi allar skákirnar á fjórđa borđi og vann ţćr allar!

Skáksveit Rimaskóla

IMG 8589

  1. Nansý Davíđsdóttir
  2. Jóhann Arnar Finnsson
  3. Joshua Davíđsson
  4. Kristófer Helgi Ţorgeirsson
  5. Hákon Garđarsson

Frammistađa Joshua var frábćr á ţriđja borđi en hann alla ţrátt fyrir ađ vera langt ţví vera stigahćstur á ţriđja borđi.

Borđaverđlaun

IMG 8586

Ţađ segir margt um hversu keppnin var jöfn ađ ţau hlutu 4 skákmenn úr fjórum skólum. 

  1. Vignir Vatnar Stefánsson (Hörđuvallaskóla) 8,5 v. af 9
  2. Björn Hólm Birkisson (Smáraskóla) 7,5 v. af 9
  3. Joshua Davíđsson (Rimaskóla) 9 v. af 9
  4. Guđmundur Agnar Bragason (Álfhólsskóla) 9 v. af 9

Skákstjóri var Gunnar Björnsson.

Myndaalbúm (Helgi Árnason)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 34
  • Sl. viku: 204
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 154
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband