Leita í fréttum mbl.is

Hörđuvellingar vörđu titilinn

Hörđuvallaskóli

Íslandsmót barnaskólasveita fyrir fjórđa til sjöunda bekk fór fram um helgina. Teflt var í Rimaskóla viđ góđar ađstćđur. Fyrirfram mátti búast viđ öruggum sigri Hörđuvallaskóla sem mćttir voru til ađ verja Íslandsmeistaratitil sinn frá ţví í fyrra. Eftir fyrri keppnisdag var nokkuđ ljóst ađ liđsmenn skólans voru ekki á neinu öđru en ađ verja titilinn. Sama miskunnarleysi einkenndi taflmennski Hörđuvellinga seinni keppnisdaginn og ţegar upp var stađiđ höfđu ţeir halađ inn 34 vinninga af 36 mögulegum. Sannarlega glćsilegur árangur og sennilega eru ţađ ekki nema sveitir frá Rimaskóla og Ćfingaskólanum gamla sem hafa náđ betra skori.

20160410_132047

Nokkuđ örugglega í öđru sćti varđ sveit Ölduselsskóla. Sú sveit hefur veriđ sigursćl síđustu árin og oft lent á palli á Íslands- og Reykjavíkurmótum. Ţeir piltar geta stefnt á sigur á nćsta ári ţar sem nćr öll sveit Hörđuvallaskóla var nú á síđasta aldursári flokksins.

Álfhólsskóli

Í ţriđja sćti varđ sveit Álfhólsskóla og ţađ á nokkuđ öruggan hátt.

Grindavíkurskóli

 

Efst landsbyggđarsveita varđ sveit Njarđvíkurskóla leidd áfram af Sóloni Siguringasyni sem gerđi sér lítiđ fyrir og vann allar sínar skákir. Tvćr sveitir af Suđurlandi tóku ţátt sem er mikiđ fagnađarefni enda sveitir frá Kópavogi og Reykjavík veriđ hvađ mest fyrirferđa miklar síđustu árin. Enn er ţó mikiđ verka ađ vinna til ađ fjölga landsbyggđarsveitum.

Borđaverđlaunahafar

 

Liđsmenn Hörđuvallaskóla fengu allir borđaverđlaun. Ţađ gerđi áđurnefndur Sólon einnig sem og ungur piltur í Vatnsendaskóla. Sá heitir Tómas Möller, er í öđrum bekk og fannst eđlilegast ađ fá níu vinninga af níu um helgina á fjórđa borđi. Ţá fékk efnilegur piltur úr Smáraskóla, Steinţór Örn, átta vinninga af níu á öđru borđi og ţar međ borđaverđlaun.

20160410_131045

 

Rimaskóli blandađi sér ekki í baráttuna um Íslandsmeistaratitilinn ađ ţessu sinni en náđi ţó frábćrum árangri. Ţannig urđu b-d sveitir skólans efstar b-d sveita og sýnir ţađ ţá miklu breidd skákmanna sem einkennir skákstarf skólans. Lítill getumunur virtist vera á sveitum skólans enda vann b-sveitin a-sveitina 4-0 í fyrstu umferđ! Sannarlega öflugur og jafnur hópur skákkrakka sem Helgi Árnason hefur komiđ upp.

Íslandsmeistarar Hörđuvallaskóla

  1. Vignir Vatnar Stefánsson 9v/9!
  2. Stephen Briem 8v/9
  3. Sverrir Hákonarson 8v/9
  4. Arnar Milutin Heiđarsson 9v/9!

Varamenn: Óskar Hákonarson og Benedikt Briem

Liđsstjóri: Gunnar Finnsson

Silfurliđ Ölduselsskóla

  1. Óskar Víkingur Davíđsson
  2. Misha Kravchuk
  3. Stefán Orri Davíđssoon
  4. Birgir Logi Steinţórsson

Varamađur: Baltasar Máni Wedholm

Liđsstjóri: Björn Ívar Karlsson

Bronsliđ Álfhólsskóla

  1. Róbert Luu
  2. Halldór Atli Kristjánsson
  3. Ísak Orri Karlsson
  4. Alexander Bjarnţórsson

Liđsstjóri Lenka Ptacnikova

Lokastađan


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 147
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 133
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband