Leita í fréttum mbl.is

Fimm međ fullt hús á Öđlingamótinu

odl16-4-620x330Líkt og í fyrstu umferđ Skákmóts öđlinga sáust athyglisverđ úrslit í ţeirri annari sem fór fram síđastliđiđ miđvikudagskvöld í notalegri stemningu í Skákhöll TR. Úrslit í viđureignum tveggja efstu borđanna voru ţó eftir bókinni ţar sem Sigurđur Dađi Sigfússon (2299) sigrađi Kristján Örn Elíasson (1861) örugglega á fyrsta borđi međ svörtu ţar sem tefldur var hinn hárbeitti skoski leikur. Hinn vígalegi og skeggjađi Kristján Örn fór snemma út á ótrođnar slóđir og hleypti skákinni upp eins og honum er einum lagiđ. Sigurđur Dađi tók ţví opnum örmum enda ţekktur fyrir flest annađ en ađ liggja í vörn á reitunum 64 og lagđi hvítu mennina örugglega.

Á öđru borđi lagđi Ţorvarđur F. Ólafsson (2195) hinn margreynda Árna H. Kristjánsson (1894) sömuleiđis án mikilla vandrćđa en á ţriđja borđi vann Magnús Kristinsson (1822) núverandi Öđlingameistara, Einar Valdimarsson (2029), međ svörtu í nokkurskonar furđuskák ţar sem Einar fór fullgeyst í gambítum og mannsfórnum. Ţá má nefna góđan sigur Kjartans Mássonar (1760) á nafna sínum Kjartani Maack (2110) og sigur Óskars Long Einarssonar (1691) á Bjarna Sćmundssyni (1870). Ađ auki voru gerđ ţrjú jafntefli ţar sem stigamunur keppenda í milli var allnokkur.

Fimm keppendur hafa unniđ báđar sínar viđureignir, en ţeir eru, ásamt Sigurđi Dađa, Ţorvarđi og Magnúsi, Siguringi Sigurjónsson (1971) og Stefán Arnalds (2007).

Ţriđja umferđ fer fram á miđvikudagskvöld og hefst kl. 19.30. Ţá mćtast m.a. Sigurđur Dađi og Siguringi, Stefán og Ţorvarđur, sem og Magnús og Ingi Tandri Traustason (1916). Áhorfendur velkomnir – alltaf heitt á könnunni. Skákirnar ásamt úrslitum og myndum frá mótinu má nálgast hér ađ neđan.
 
Myndskreytta frásögn má finna á heimasíđu TR.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.5.): 16
  • Sl. sólarhring: 33
  • Sl. viku: 149
  • Frá upphafi: 8765655

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 115
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband