Leita í fréttum mbl.is

Eyţór og Kristján Ţingeyjarsýslumeistarar í skólaskák 2016

IMG_6100

Eyţór Kári Ingólfsson og Kristján Ingi Smárason urđu Ţingeyjarsýslumeistarar í skólaskák í gćr ţegar ţeir unnu hvor sinn aldursflokk á sýslumótinu sem fram fór í Seiglu á Laugum. Eyţór Kári og Kristján Davíđ Björnsson sem báđir koma úr Stórutjarnaskóla, urđu efstir og jafnir í eldri flokki međ fjóra vinninga af fimm mögulegum, en Eyţór varđ hćrri á stigum og hirti ţví fyrsta sćtiđ. Björn Gunnar Jónsson úr Borgarhólsskóla varđ í ţriđja sćti međ ţrjá vinninga. Alls tóku sex keppendur ţátt í eldri flokki úr ţremur skólum.

Kristján Ingi Smárason Borgarhólsskóla varđ öruggur sigurvegari í yngri flokki ţar sem hann vann alla sína andstćđinga fimm ađ tölu. Sigur Kristjáns Inga verđur ađ teljast nokkuđ óvćntur ţar sem hann er mjög ungur ađ árum og er einungis í 2. bekk. Í öđru sćti varđMarge Alavere Stórutjarnaskóla međ fjóra vinningar og Ari Ingólfsson Stórutjarnaskóla varđ í ţriđja sćti međ ţrjá vinninga. Jóel Kárason og Eyţór Rúnarsson fengu einnig ţrjá vinninga en urđu lćgri á stigum. Alls tóku 10 keppendur ţátt í yngri flokki úr fjórum skólum. Tímamörk voru 10 mín og tefldar voru fimm umferđir í báđum flokkum.

Lokastađan í eldri flokki:

Rk.SNo NameFEDRtgPts. TB1 TB2 TB3
13 Eyţór Kári IngólfssonISL04,011,07,09,00
26 Kristján Davíđ BjörnssonISL04,011,07,07,00
34 Björn Gunnar JónssonISL03,012,08,04,00
45 Stefán Bogi AđalsteinssonISL02,013,09,04,00
52 Ivan Veigar SigmundssonISL02,013,09,02,00
61 Heiđrún Harpa HelgadóttirISL00,015,09,00,00

 

Lokastađan í yngri flokki:

Rk.SNo NameFEDRtgPts. TB1 TB2 TB3
18 Kristján Ingi SmárasonISL2005,013,08,013,00
22 Marge AlavereISL6004,014,58,09,50
31 Ari IngólfssonISL7003,016,09,07,00
410 Jóel KárasonISL3003,013,58,04,50
56 Eyţór RúnarssonISL4003,010,06,54,00
69 Sváfnir RagnarssonISL2002,014,59,02,50
74 Anna Mary YngvadóttirISL6002,010,56,52,50
87 Viktor Breki HjartarsonISL3001,510,56,01,25
93 Styrmir Franz SnorrasonISL5001,012,06,50,50
105 Arna Ţóra OttósdóttirISL6000,510,56,50,75

 

Eyţór og Kristján úr eldri flokki og svo Kristján Ingi og Marge úr yngri flokki, hafa tryggt sér keppnisréttinn á umdćmismótinu í skólaskák sem fram fer í ađstöđu Skákfélags Akureyrar í íţróttahöllinni á Akureyri sunnudaginn 17. apríl kl 13:00. Hugsanlegt er ađ keppendur sem urđu í ţriđja eđa jafnvel fjórđa sćti á sýslumótinu fái keppisrétt á umdćmismótinu líka, en ţađ skýrist ekki fyrr en nćr dregur.

Mótin eru bćđi ađgengileg á chess-results.com. Yngri flokkur  Eldri flokkur


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.5.): 4
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 139
  • Frá upphafi: 8765564

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 116
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband