Leita í fréttum mbl.is

Wow air mótiđ hefst á mánudaginn

Vormot_Background_FB-1024x376Hiđ glćsilega Wow air Vormót Taflfélags Reykjavíkur hefst í skákhöll félagsins ađ Faxafeni 12mánudaginn 11. apríl  Mótiđ er nú haldiđ í ţriđja sinn og hefur fest sig í sessi sem eitt af ađalmótum Taflfélags Reykjavíkur.

Tefldar verđa sjö umferđir eftir svissneska kerfinu og er umhugsunartíminn 90 mínútur á fyrstu 40 leikina en eftir ţađ bćtast viđ 15 mínútur.  30 sekúndur bćtast viđ eftir hvern leik alla skákina.  Teflt verđur einu sinni í viku á mánudagskvöldum og hefjast umferđirnar kl. 19.30  Tvćr yfirsetur (bye) verđa leyfđar í umferđum 1-5.

Mótiđ er fyrst og fremst hugsađ fyrir sterkari skákmenn og er frábćr upphitun fyrir Skákţing Íslands sem hefst ađ móti loknu.

Í A – meistaraflokk hafa allir skákmenn međ GM/IM/FM/WGM titil ţátttökurétt, auk allra skákmanna međ yfir 2200 Elo skákstig.

Í B – áskorendaflokk hafa allir skákmenn međ yfir 2000 Elo skákstig ţátttökurétt.

Skákmenn sem uppfylla stigalágmörkin 1. apríl eru gjaldgengir.

Átta skákmenn fengu undanţágu frá ţeim lágmörkum. Sjá ítarlega umfjöllun á heimasíđu TR..

Sigurvegari Wow air Vormótsins í fyrra var Hannes Hlífar Stefánsson stórmeistari. Sverrir Örn Björnsson sigrađi í B flokki og annar varđ Vignir Vatnar Stefánsson.  Ţeir tveir unnu sér inn keppnisrétt í A – flokki í ár, en reyndar hefur Vignir ţegar náđ tilskyldum 2200 stigum til ađ keppa í flokknum!

Glćsileg verđlaun eru í mótinu í bođi Taflfélags Reykjavíkur og vina okkar hjá Wow air.

A – Meistaraflokkur:

1. Flugmiđi međ Wow air á einn af áfangastöđum félagsins í evrópu (skattar og gjöld innifaliđ) plús 40.000 krónur

2. 40.000 krónur

3. 20.000 krónur

B – Áskorendaflokkur:

1. Flugmiđi međ Wow air á einn af áfangastöđum félagsins í evrópu (skattar og gjöld innifaliđ) plús 20.000 krónur

2. 20.000 krónur

3. 10.000 krónur

Auk ţess verđa veittir bikarar fyrir efsta sćtiđ í hvorum flokki auk farandbikars fyrir sigurvegara A flokks.  Verđlaunapeningar fyrir annađ og ţriđja sćtiđ í báđum flokkum.

Tvö efstu sćtin í B – flokki veita ţátttökurétt í A flokki ađ ári.

Umferđatafla:

  1. umferđ mánudag 11. apríl  kl. 19.30
  2. umferđ mánudag 18. apríl  kl. 19.30
  3. umferđ mánudag 25. apríl  kl. 19.30
  4. umferđ mánudag 02. maí  kl. 19.30
  5. umferđ mánudag 09. maí  kl. 19.30
  6. umferđ mánudag 16. maí   kl. 19.30
  7. umferđ mánudag 23. maí   kl. 19.30

Verđlaunaafhending mun fara fram laugardaginn 28. maí, kl. 14.00 fyrir upphaf umferđar í lokamóti Bikarsyrpu TR.

Tekiđ skal fram ađ 25% af verđlaunafé úr Wow air mótinu verđur haldiđ eftir ef verđlaunahafar mćta ekki á verđlaunaafhendinguna til ađ taka viđ verđlaunum sínum án gildra ástćđna.

Ef fresta ţarf skákum verđa ţćr viđureignir tefldar á miđvikudagskvöldum kl. 19.30 (samhliđa skákmóti öđlinga).

Ţátttökugjald er kr. 5000 fyrir félagsmenn Taflfélags Reykjavíkur en kr. 10.000 fyrir ađra.

Ţeir skákmenn sem skrá sig fyrir 7. apríl fá 50% afslátt af ţátttökugjaldinu.  Frítt er fyrir titilhafa á mótiđ skrái ţeir sig fyrir 7. apríl, annars kr. 5000.

Skráningarform

Skráđir keppendur


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.6.): 17
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 146
  • Frá upphafi: 8765891

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 119
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband