Leita í fréttum mbl.is

RÚSSAR EFSTIR Í BÁĐUM FLOKKUM Á EM -- FYRSTI SIGUR CARLSENS Í HÖLLINNI

Rússar héldu áfram sigurgöngu sinni á Evrópumóti landsliđa í skák í Laugardalshöll, ţegar ţeir lögđu sterka sveit Georgíu í 6. umferđ međ 2˝ vinningi gegn 1˝. Frakkar gefa ekkert eftir, unnu Úkraínu međ sama mun og eru í öđru sćti. Íslensku sveitirnar áttu misjöfnu gegni ađ fagna: A-sveitin sigrađi Fćreyinga 3˝-˝, Gullaldarliđiđ tapađi fyrir Moldóvu 1-3 og kvennasveitin tapađi á öllum borđum fyrir Englendingum. Rússneska liđiđ heldur efsta sćti í kvennaflokki eftir 2-2 jafntefli viđ Úkraínu.

Viđureign Rússa og Georgíumanna var tvísýn framan af. Á efsta borđi gerđu Jobava og Grischuk jafntefli. en á ţriđja borđi vann Georgíumađurinn Levan Pantsulaia góđan sigur á Ian Nepomniachtchi. Rússarnir Tomashevsky og Jakovenko sigruđu í sínum skákum.

georgia_russland

 

FYRSTI SIGUR CARLSENS Í LAUGARDALSHÖLL

Frakkar, sem eru taplausir á Evrópumótinu, unnu afar góđan sigur á Úkraínu. Ţar lauk ţremur skákum međ jafntefli en Frakkinn Fressinet var hetja dagsins, lagđi Eljanov og tryggđi ţannig sigurinn.

kv-Georgia_frakkland

 

Aserar héldu sér í toppbaráttunni međ naumum sigri á Hollendingum. Ţar var ţađ Arkadij Naiditsch sem réđi úrslitum međ sigri á Ivan Sokolov. Naiditsch, sem ţangađ til í sumar tefldi undir ţýska fánanum, er sá meistari sem bestum árangri hefur náđ í fyrstu sex umferđunum í Laugardalshöll. Hann hefur fengiđ 5 vinninga í 6 skákum og jafngildir árangur hans rúmlega 2900 skákstigum.

azerbajan_holland

 

Af öđrum viđureignum má nefna ađ Armenar lögđu Ţjóđverja, og Ungverjar sigruđu Norđmenn, ţrátt fyrir fyrsta sigur heimsmeistarans Carlsens á mótinu.

 

ungv_noregur

 

 

SIGUR OG TAP HJÁ ÍSLENSKU LIĐUNUM

Íslenska liđiđ sigrađi Fćreyinga međ 3˝ vinningi gegn ˝. Á efsta borđi gerđi Hannes Hlífar Stefánsson jafntefli viđ Helga Dam Ziska, en ţeir Héđinn Steingrímsson, Hjörvar Steinn Grétarsson og Guđmundur Kjartansson sigruđu.

Gullaldarliđiđ mćtti sterkri sveit Moldóvu. Ţar glímdu á efsta borđi Helgi Ólafsson og Victor Bologan, sem er einn af bestu skákmönnum heims. Bologan sigrađi í skákinni og hélt ţannig áfram mikilli sigurgöngu. Bologan hefur fengiđ 5 vinninga af 6 mögulegum, og jafngildir árangur hans hátt í 2900 skákstigum. Jón L. Árnason og Margeir Pétursson urđu líka ađ játa sig sigrađa, en Jóhann Hjartarson bjargađi deginum međ góđum sigri.

island_faereyjar

moldovia_gullaldar

 

Eftir sex umferđir eru Rússar efstir međ 11 stig, Frakkar hafa 10, Aserar 9 og síđan koma sjö ţjóđir međ 8 stig. Íslensku liđin eru nú í 28. og 30. sćti.

Á morgun föstudag mćtast efstu liđin, Rússar og Frakkar. Sigri Rússar eru ţeir komnir međ ađra hönd á Evrópubikarinn, en Frakkar eru til alls líklegir.

Íslenska A-liđiđ teflir viđ Tyrki en Gullaldarliđiđ glímir viđ sveit Litháens.

 

KVENNAFLOKKUR: HÁSPENNA HJÁ RÚSSLANDI OG ÚKRAÍNU, SKELLUR HJÁ ÍSLENSKA LIĐINU

Í kvennaflokki mćttust erkifjendurnir Rússland og Úkraína, og ţar voru engin griđ gefin. Allar skákirnar unnust á hvítt og ţví lauk viđureigninni 2-2. Á efsta borđi mćttust núverandi og fyrrverandi heimsmeistarar kvenna, Mariya Muzychuk frá Úkraínu og hin rússneska Alexandra Kosteniuk. Úkraínski heimsmeistarinn hafđi betur, og Rússland tapađi sínu fyrsta stigi í keppninni.

Rússnesku stúlkurnar verđa samt ađ teljast afar sigurstranglegar. Ţćr hafa 11 stig í efsta sćti, liđ Georgíu hefur 10, og síđan koma Úkraína og Ungverjaland međ 9.

kv_rússl-ukraina

 

Íslenska kvennasveitin átti aldrei möguleika, ţrátt fyrir mikla baráttu, gegn öflugri sveit Englands enda mikill stigamunur á öllum borđum. Lenka Ptacnikova, Guđlaug Ţorsteinsdóttir, Hrund Hauksdóttir og Veronika Steinunn Magnúsdóttir tefldu fyrir Íslands hönd í dag.

kv-Island_England

 

Á morgun mćtast Rússland og Ungverjaland í kvennaflokki, en íslenska liđiđ teflir viđ Svartfjallaland.

Sjöunda umferđin hefst kl. 15 á föstudag, sú áttunda verđur á sama tíma á laugardag, og lokaumferđin í Laugardalshöll verđur á sunnudag kl. 11.

 

 

 

 

-- MYNDAGALLERÍ --

Myndir / Hrafn Jökulsson

a

 Carlsen heimsmeistari sigrađi í fjórđu tilraun á EM í Höllinni.

 

b

 Kátt í Höllinni. Kvennasveit Grikklands viđ upphaf 6. umferđar.

 

c

 Victor Bologan frá Moldóvu hefur fariđ á kostum á HM. Sigrađi Helga Ólafsson í 6. umferđ.

 

d

 Jóhann Hjartarson bjargađi heiđri Gullaldarliđs Íslands međ góđum sigri.

 

e

 Judit Polgar fremsta skákkona sögunnar er liđstjóri Ungverja.

 

f

 Séđ yfir Laugardalshöllina.

 

g

 Hannes Hlífar Stefánssson gerđi jafntefli viđ Helga Dam Ziska, fremsta skákmann Fćreyja. 

 

-- VIĐTÖL --

 

...

 

...

 

-- STAĐAN --

 

Opinn flokkur

 

...

 

-- STAĐAN --

 

Kvennaflokkur

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 33
  • Sl. viku: 205
  • Frá upphafi: 8764953

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 155
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband