Leita í fréttum mbl.is

Unglingameistaramót Íslands fer fram helgina 28.-30. nóvember

Unglingameistaramót Íslands fer fram um nćstu helgi dagana 27.–29. nóvember. Íslandsmeistarinn tryggir sér sćti í Landsliđsflokki áriđ 2016.

Dagskrá:

  • 1.-4. umferđ: Föstudagskvöldiđ 28. nóvember. Fyrsta umferđ hefst 19:00.
  • 5. umferđ 11:00 á laugardegi.
  • 6. umferđ 17:00 á laugardegi.
  • 7. umferđ 10:00 á sunnudegi. 

Mótiđ er opiđ skákmönnum fćddum á bilinu 1993-1998. Jafnframt er yngri skákmönnum heimilt ađ taka ţátt hafi ţeir 1800 stig eđa fleiri, íslensk eđa FIDE-stig, miđađ viđ nýjustu stigalista. Íslandsmeistarar u16, u14 og u12 eiga einnig ţátttökurétt. 

Teflt verđur um Íslandsmeistaratitilinn verđi menn jafnir ađ vinningum. Stig eru látin gilda um önnur sćti verđi menn jafnir ađ vinningum. 

Tímamörk í fyrstu fjórum umferđunum er 20min 05sek og 90min 30sek í seinni ţremur. Ţađ er 20 mínútur og 5 viđbótarsekúndur fyrir hvern leik og 90 mínútur og 30 viđbótarsekúndur fyrir hvern leik.

Mótiđ er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga.

 

Mótiđ fer fram í Skáksambandi Íslands ađ Faxafeni 12. Skráning er til hádegis 28. nóvember á skak.is. Ţátttökugjald er 1500 kr.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 27
  • Sl. sólarhring: 60
  • Sl. viku: 194
  • Frá upphafi: 8764039

Annađ

  • Innlit í dag: 21
  • Innlit sl. viku: 157
  • Gestir í dag: 21
  • IP-tölur í dag: 18

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband