Leita í fréttum mbl.is

HM ungmenna; 5˝ vinningur í 17 skákum í hús í fyrstu umferđ

Bárđur og Björn

Heimsmeistaramót ungmenna hófst í dag í Porto Carras í Grikklandi. Dagur Ragnarsson (u18), Jón Kristinn Ţorgeirsson (u16), Hilmir Freyr Heimisson (u14), Vignir Vatnar Stefánsson (u12) og Óskar Víkingur Davíđsson (u12) unnu sínar skákir. Bárđur Örn Birkisson (u16) gerđi jafntefli viđ sterkan aserskan skákmann (2338)

Björn Ívar Karlsson, einn fararstjóri krakkanna, mun öđru hverju vera međ pistla frá mótinu. Önnur umferđ hefst kl. 13 á morgun. Möguglega verđur Dagur í beinni útsendingu.

Sautján íslenskir skákmenn taka ţátt. Fulltrúar landsins hafa aldrei veriđ fleiri.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

17 skákum?

Gunnar Th. Gunnarsson, 25.10.2015 kl. 23:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 16
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 154
  • Frá upphafi: 8765560

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 127
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband