Leita í fréttum mbl.is

Elsti öldungurinn efstur hjá Ásum

Tuttugu og sex öđlingar mćttu til leiks í Stangarhyl í gćr. Ţađ sannađist í gćr ađ sumir harđna bara međ aldrinum. Sá elsti, baráttujaxlinn Páll G. Jónsson, varđ einn efstur međ átta og hálfan vinning. Páll tapađi ađeins einni skák fyrir Ţór Valtýssyni og gerđi jafntefli  viđ Stefán Ţormar. Ţađ er nú nánast regla ađ Páll er í efsta hópnum.

Ţađ má nú segja ađ ţeir elstu hafi stađiđ sig nokkuđ vel í dag, ţví ađ ţeir fjórir semu komnir eru yfir áttrćtt voru allir fyrir ofan miđju.

Ţór Valtýsson og Guđfinnur R. Kjartansson urđu svo jafnir í öđru til ţriđja sćti međ sjö og hálfan vinning. Ţór örlítiđ hćrri á stigum. Sćbjörn Larsen og Stefán Ţormar komu svo fast á hćla ţeim. Ţessir fjórir síđast töldu eru nánast í unglinga deildinni miđađ viđ ţá elstu. 

Sjáum nánar i úrslit í töflu og myndir frá ESE.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 14
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 134
  • Frá upphafi: 8765289

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 109
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband