Leita í fréttum mbl.is

Óskar Víkingur unglingameistari Hugins - Vignir Vatnar sigrađi á mótinu

Freyja og Óskar Víkingur

Vignir Vatnar Stefánsson sigrađi á Unglingameistaramóti Hugins sem lauk á ţriđjudaginn. Vignir Vatnar fékk 6,5 vinning í sjö skákum og ţađ var Björn Hólm Birkisson sem náđi jafntefli í nćst síđustu umferđ. Vignir Vatnar tefldi af öryggi í mótinu, lenti sjalda í vandrćđum og landađi sigrinum af öryggi. Jafnir í öđru og ţriđja sćti međ 5,5v voru ţeir brćđur Bárđur Örn Birkisson og Björn Hólm Birkisson. Fjórđi kom svo Óskar Víkingur Davíđsson međ 5v og komst hann fram úr Dawid Kolka á lokametrunum og ţar međ efstur Huginsmanna í mótinu og unglingameistari Hugins í fyrst sinn. Óskar er ungur ađ árum og getur bćtt fleiri titlum í safniđ síđar og Dawid hefur tvívegis unniđ ţennan titil ţótt nokkuđ sé um liđiđ.

Tvinnar og VVS

Vignir Vatnar var einnig í efsta sćti í flokki 12 ára og yngri en ţar var Óskar Víkingur Davíđsson í öđru sćti og Alexander Oliver Mai náđ fjórđa sćtinu međ 4v og fleiri stig en Óttar Örn Bergmann Sigfússon, Baltasar Máni Wedholm Gunnarsson og Gabriel Sćr Bjarnţórsson sem einnig fengu 4v.  Stúlknameistari Hugins varđ Freyja De Lelon.

Mótshaldiđ gekk vel fyrir sig og allir keppendurnir 28 sem hófu mótiđ luku ţví nema ţrír sem tók mótiđ eins og venjulega mánudagsćfingu og  mćttu bara fyrri daginn en létu vita af ţví ađ ţeir myndu ekki mćta seinni daginn. Seinni daginn bćttist svo nýr keppandi viđ ţannig ađ alls voru ţađ 29 sem tóku ţátt í mótinu sem er međ betri ţátttöku í ţessu móti. Ţetta telst líka harla gott ţegar horft er til ţess ađ um er ađ rćđa tveggja daga mót, međ 20 mínútur í umhugsunartíma og nokkra unga ţátttakendur međ enga mótareynslu,.sem allir stóđu sig svo vel og létu deigan síga ţótt stundum blési á móti.

Nánar á Skákhuganum.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 13
  • Sl. sólarhring: 46
  • Sl. viku: 180
  • Frá upphafi: 8764025

Annađ

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 149
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband